Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 159

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2019, mánudaginn 4. mars var haldinn 159. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Suðurlandsbraut 20 og hófst kl. 9:02. Viðstödd voru Lárus Finnbogason, Sunna Jóhannsdóttir, Einar S. Hálfdánarson og Sigrún Guðmundsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1.    Fram fer kynning á drögum að ársreikningi Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. fyrir árið 2018. IE18010006

Jón Viðar Matthíasson frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. tekur sæti á fundinum undir þessum lið. Sturla Jónsson og Alda Óskarsdóttir frá Grant Thornton taka einnig sæti á fundinum og kynna vinnu við endurskoðun ársreiknings 2018 og helstu álitamál.

Samþykkt að formaður endurskoðunarnefndar útbúi drög að umsögn til stjórnar um ársreikning Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. fyrir 2018.

2.    Rætt um álitaefni vegna reikningsskila Orkuveitu Reykjavíkur ses. IE18010006

Sturla Jónsson, Theódór S. Sigurbergsson og Davíð Arnar Einarsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 10:54

Lárus Finnbogason

Sunna Jóhannsdóttir    Einar S. Hálfdánarson

Sigrún Guðmundsdóttir

 

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 04.03.2019 - prentvæn útgáfa