Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 156

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2019, miðvikudaginn 20. febrúar var haldinn 156. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn um síma og hófst kl. 13:00. Inn hringdu Einar S Hálfdánarson og Sigrún Guðmundsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson. 

Þetta gerðist:

1.    Lagt fram erindisbréf innri endurskoðunar Strætó dags. í dag. ásamt umsögn endurskoðunarnefndar dags. í dag. IE17110002

Samþykkt og vísað til stjórnar Strætó bs. 

2.    Lögð fram innri endurskoðunaráætlun Strætó bs. dags. í dag. ásamt umsögn endurskoðunarnefndar dags. í dag IE17110002

Samþykkt og vísað til stjórnar Strætó bs.

Fundi slitið kl. 13:10

Einar S Hálfdánarson    Sigrún Guðmundsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 20.02.2019 - prentvæn útgáfa