Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 152

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Árið 2018, 17. desember, var haldinn 152. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur að Tjarnargötu 11 og hófst kl. 13:30. Viðstödd voru Lárus Finnbogason, Einar Hálfdánarson og Sunna Jóhannsdóttir. Sigrún Guðmundsdóttir boðaði forföll. Fundarritari var Anna Margrét Jóhannesdóttir. 

Þetta gerðist:

1.    Fundargerðir lagðar fram til undirritunar.

2.    Lögð fram skýrsla Innri endurskoðunar „Nauthólsvegur 100“, dags. desember 2018 og fram fer kynning á helstu niðurstöðum. IE18100002

Hallur Símonarson, Kristíana Baldursdóttir og Sigrún Lilja Sigmarsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 15:44

Lárus Finnbogason

Einar Hálfdánarson    Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 17.12.2018 - prentvæn útgáfa