No translated content text
Endurskoðunarnefnd
Endurskoðunarnefnd
Ár 2012, miðvikudaginn 7. júní, var haldinn 14. fundur endurskoðunarnefndar. Fundurinn var haldinn í ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 13.07. Viðstödd voru: Ólafur B Kristinsson, Sigrún Guðmundsdóttir og Sturla Jónsson. Fundarritari var Hallur Símonarson.
Þetta gerðist:
1. Samþykkt síðustu fundargerða
Fundargerðir 12. og 13. fundar yfirfarin og undirrituð.
2. Umfjöllun um ytri endurskoðun samstæðu Reykjavíkurborgar.
Fundi slitið kl. 13.56
Ólafur B. Kristinsson
Sigrún Guðmundsdóttir Sturla Jónsson