Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 137

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2017, fimmtudaginn 7. desember var haldinn 137. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 og hófst kl. 11.14. Viðstödd voru Ólafur Kristinsson, Inga Björg Hjaltadóttir, Sunna Jóhannsdóttir og Ingvar Garðarsson. Fundarritari var Hallur Símonarson. 

Þetta gerðist:

1.    Fram fer umræða um upplýsingagjöf innri endurskoðunar Orkuveitu Reykjavíkur og samskipti við stjórn félagsins. IE17030003

Brynhildur Davíðsdóttir og Gylfi Magnússon taka sæti á fundinum undir þessum lið

2.    Lagt fram bréf endurskoðunarnefndar vegna útboðs endurskoðunarþjónustu til innkauparáðs dags. 4. desember 2017, sem samþykkt var að afgreiða milli funda með vísan í heimildarákvæði 3. greinar starfsreglna endurskoðunarnefndar sem samþykktar voru 29. september 2017. IE17040001

Fundi slitið kl. 12.01

Ólafur Kristinsson

Inga Björg Hjaltadóttir    Sunna Jóhannsdóttir

Ingvar Garðarsson

 

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 7.12.2017 - Prentvæn útgáfa