Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 127

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2017, mánudaginn 24. apríl var haldinn 127. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 og hófst kl. 9.23. Viðstödd voru Ólafur Kristinsson, Inga Björg Hjaltadóttir, Ingvar Garðarsson og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1. Fram Kynnt drög að skýrslu ytri endurskoðenda með ársreikningi Reykjavíkurborgar og samstæðu fyrir árið 2016.

Auðunn Guðjónsson og Guðný Helga Guðmundsdóttir frá KPMG taka sæti á fundinum undir þessum lið og kynna drögin.

- Klukkan 11.14 víkur Ingvar Garðarsson af fundi

2. Lögð fram skýrsla innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar dags. apríl 2017 um mat á eftirlitsumhverfi Reykjavíkurborgar. IE16120002

Vísað til borgarráðs

Anna Margrét Jóhannesdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

3. Lögð fram skýrsla endurskoðunarnefndar 2017 til borgarstjórnar, dags. í dag.

Samþykkt og vísað til borgarráðs

Fundi slitið kl. 12.25

Ólafur B. Kristinsson

Inga Björg Hjaltadóttir Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 24.4.2017 - Prentvæn útgáfa