Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 126

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2017, föstudaginn 21. apríl var haldinn 126. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 og hófst kl. 9.18. Viðstödd voru Ólafur Kristinsson, Ingvar Garðarsson og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1. Fram fer kynning á drögum að skýrslu innri endurskoðanda SORPU bs. dags. 19. apríl 2017 um innri endurskoðun 2016.

Samþykkt að gera umsögn til stjórnar SORPU bs. um skýrslu innri endurskoðanda sem kynnt verður á fundi stjórnar SORPU bs. hinn 5. maí nk.

Jón Hreiðar Sigurðsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

2. Fram fer kynning á drögum að skýrslu innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar dags. 20. apríl 2017 um mat á innra eftirliti Reykjavíkurborgar. IE16120002

Anna Margrét Jóhannesdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

3. Fram fer umræða um skýrslu endurskoðunarnefndar 2017 til borgarstjórnar.

Frestað

Fundi slitið kl. 12.12

Ólafur B. Kristinsson

Ingvar Garðarsson Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 21.4.2017 - Prentvæn útgáfa