Endurskoðunarnefnd
ENDURSKOÐUNARNEFND
Ár 2017, mánudaginn 6. mars var haldinn 123. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 og hófst kl. 9.13. Viðstödd voru Ólafur Kristinsson, Inga Björg Hjaltadóttir og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.
1. Kynning á drögum að ársreikningi Orkuveitu Reykjavíkur 2016 IE17010005
Ingvar Stefánsson, Bryndís María Leifsdóttir og Bjarni Freyr Bjarnason taka sæti á fundinum undir þessum lið.
- Kl. 9.21 tekur Ingvar Garðarsson sæti á fundinum.
2. Lögð fram umsögn endurskoðunarnefndar til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur um ársreikning fyrirtækisins fyrir árið 2016 dags. 3. mars sl. IE17010005
Samþykkt að senda umsögnina til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur
3. Lögð fram áætlun fjármálaskrifstofu um tímasetningar vegna framlagningar ársreiknings A hluta Reykjavíkurborgar og samstæðu R16120061
4. Lögð fram tíma- og verkáætlun fjármálaskrifstofu vegna undirbúnings og vinnslu fjárhagsáætlunar 2018-2022 R17020174
5. Fram fer kynning á ársreikningi Félagsbústaða 2016
Frestað.
6. Fram fer umæða um atriði frá fundum með stjórnum B-hluta félaga.
7. Lögð fram drög að leiðbeiningum um upplýsingagjöf innri endurskoðunar til endurskoðunarnefndar og stjórnar. IE17030003
Frestað.
8. Fram fer kynning á áfangaskýrslu innri endurskoðunar Sorpu bs. um upplýsingaöryggismál og eftirfylgni frá fyrra ári. IE17030002
Jón H Sigurðsson og Auðbjörg Friðgeirsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið og kynna.
9. Fram fer umræða um framkvæmd á sjálfsmati endurskoðunarnefndar IE17030009
Samþykkt að setja af stað vinnu við viðhorfskönnun.
Fundi slitið kl. 12.30
Ólafur B. Kristinsson
Inga Björg Hjaltadóttir Ingvar Garðarsson
Sunna Jóhannsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 6.3.2017 - Prentvæn útgáfa