Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 121

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2016, þriðjudaginn 22. nóvember var haldinn 121. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 og hófst kl. 13.05. Viðstödd voru Ólafur Kristinsson, Inga Björg Hjaltadóttir, Ingvar Garðarsson og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1. Fram fer kynning á innri endurskoðunaráætlun Sorpu bs. IE16110005

Halldór Auðar Svansson og Jón Sigurðsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.

2. Fram fer kynning á innri endurskoðunaráætlun Strætó bs. IE16110006

Sif Einarsdóttir tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

3. Lagðar fram endurskoðaðar starfsreglur endurskoðunarnefndar frá samþykkt þeirra 19. ágúst 2015. IE16110010

Endurskoðaðar starfsreglur samþykktar

4. Fram fer umræða um drög að minnisblaði um óhæði endurskoðenda. IE16010007

Fundi slitið kl. 15.56

Ólafur B. Kristinsson

Inga Björg Hjaltadóttir Ingvar Garðarsson

Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 22.11.2016 - Prentvæn útgáfa