Endurskoðunarnefnd
ENDURSKOÐUNARNEFND
Ár 2016, mánudaginn 21. nóvember var haldinn 120. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 og hófst kl. 13.06. Viðstödd voru Ólafur Kristinsson, Inga Björg Hjaltadóttir og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram óhæðisyfirlýsing ytri endurskoðenda, dags. 4. nóvember 2016. IE16100006
2. Lögð fram skýrsla ytri endurskoðenda KPMG um gagnsæi, dags. desember 2015. IE16100006
3. Lagt fram ódags. yfirlit um þóknun KPMG tímabilið 1. sept. 2015 til 31. ágúst 2016. IE16040012
4. Lagður fram árshlutareikningur Félagsbústaða fyrir janúar til september 2016 ásamt skýrslu framkvæmdastjóra. IE16080005
Auðun Freyr Ingvarsson og Kristín Guðmundsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið
5. Lögð fram umsögn endurskoðunarnefndar um árshlutareikning Orkuveitunnar fyrir janúar til september 2016. IE16080008
Ingvar Stefánsson, Bjarni Freyr Bjarnason og Bryndís María Leifsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið
- Kl. 14.17 tekur Ingvar Garðarsson sæti á fundinum.
Samþykkt að vísa umsögn endurskoðunarnefndar til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.
6. Lögð fram umsögn endurskoðunarnefndar um árshlutareikning A hluta og samstæðu Reykjavíkurborgar fyrir janúar til september 2016. IE16080011
Birgir Björn Sigurjónsson og Gísli Hlíðberg Guðmundsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
7. Fram fer umræða um óhæði ytri endurskoðenda, verklag um aðra þjónustu. IE16010007
- Klukkan 16.14 víkur Sunna Jóhannsdóttir af fundi
8. Fram fer kynning á niðurstöðum frumskoðunar innri endurskoðunar Orkuveitu Reykjavíkur á vatnsveitu. IE16110008
Guðmundur I Bergþórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið
9. Fram fer kynning á niðurstöðum frumskoðun innri endurskoðunar Orkuveitu Reykjavíkur á upplýsingaöryggi. IE16110007
Guðmundur I Bergþórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið
10. Frem fer umræða um auðlindavöktun á Hellisheiði. IE16120001
Guðmundur I Bergþórsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið
Fundi slitið kl. 17.20
Ólafur B. Kristinsson
Inga Björg Hjaltadóttir Ingvar Garðarsson
Sunna Jóhannsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 21.11.2016 - Prentvæn útgáfa