Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 116

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND
Ár 2016, þriðjudaginn 23. ágúst var haldinn 116. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 og hófst kl. 12.07. Viðstaddir voru Ólafur Kristinsson, Inga Björg Hjaltadóttir og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram Umsögn endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar vegna árshlutareiknings A-hluta og samstæðu Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið janúar – júní 2016 dagsett 23. ágúst 2016.

Samþykkt og vísað til borgarstjórnar.
Fundi slitið kl. 12.15
Ólafur B. Kristinsson

Inga Björg Hjaltadóttir Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 23.8.2016 - Prentvæn útgáfa