Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 111

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Ár 2016, föstudaginn 22. apríl var haldinn 111. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn að Tjarnargötu 12 og hófst kl. 13:34. Viðstaddir voru Ólafur Kristinsson, Inga Björg Hjaltadóttir, Ingvar Garðarsson og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson. 

Þetta gerðist:

1) Lagt fram að nýju erindi frá KPMG um önnur verkefni ytri endurskoðenda; Straumlínustjórnun hjá Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 5.4.2016, ásamt erindi frá Orkuveitu Reykjavíkur dags. 8.4.2016. IE16040002 

Auður Þórisdóttir, Svanbjörn Thoroddsson og Þórunn M Óðinsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.  

2) Fram fer umræða um drög að skýrslu endurskoðunarnefndar 2016 og sjálfsmat endurskoðunarnefndar. IE16040004

Frestað.

Fundi slitið kl. 14.40

Ólafur B. Kristinsson

Inga Björg Hjaltadóttir Ingvar Garðarsson

Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 22.4.2016 - prentvæn útgáfa