Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 100

Endurskoðunarnefnd

ENDURSKOÐUNARNEFND

Árið 2015, mánudaginn 19. nóvember, var haldinn 100. fundur endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar. Fundurinn var símafundur fundurinn hófst kl. 13:04. Inn hringdu Inga Björg Hjaltadóttir, Ingvar Garðarsson og Sunna Jóhannsdóttir. Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist

1. Lögð fram drög að árshlutareikningi Orkuveitunnar janúar – september 2015 ásamt drögum að umsögn endurskoðunarnefndar til stjórnar fyrirtækisins um reikninginn dagsett í dag. IE15050006 

Drög að umsögn endurskoðunarnefndar samþykkt

2. Lögð fram drög að árshlutareikningi Félagsbústaða janúar – september 2015 ásamt drögum að umsögn endurskoðunarnefndar til stjórnar fyrirtækisins um reikninginn dagsett í dag. IE15050006 

Drög að umsögn endurskoðunarnefndar samþykkt

Fundi slitið kl. 13:09

Inga Björg Hjaltadóttir Ingvar Garðarsson

Sunna Jóhannsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Endurskoðunarnefnd 19.11.2015