Endurskoðunarnefnd - Fundur nr. 10

Endurskoðunarnefnd

Endurskoðunarnefnd

Ár 2012, miðvikudaginn 27. apríl, var haldinn 10. fundur endurskoðunarnefndar. Fundurinn var haldinn í ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 8.32. Viðstödd voru: Ólafur B Kristinsson, Sigrún Guðmundsdóttir og Sturla Jónsson
Fundarritari var Hallur Símonarson.

Þetta gerðist:

1. Samþykkt síðustu fundargerðar: Fundargerð 9. fundar yfirfarin og undirrituð.

2. Endurskoðandi samstæðu – ráðningarsamningur.

3. Lögð fram drög að starfsreglum endurskoðunarnefndar.

4. Umræður um störf endurskoðunarnefndar með oddvitum borgarstjórnarflokka.
Undir þessum lið mættu Sóley Tómasdóttir, Dagur B Eggertsson, S. Björn Blöndal og Hanna Birna Kristjánsdóttir.

5. Önnur mál
Rætt um upplýsingagjöf og lykiltalnagreiningu.

Fundi slitið kl. 11.31

Ólafur B. Kristinsson
Sigrún Guðmundsdóttir Sturla Jónsson