Borgarstjórn - 7.1.2014

Borgarstjórn

B O R G A R S T J Ó R N
Ár 2014, þriðjudaginn 7. janúar, var haldinn fundur í Borgarstjórn Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 14.00. Voru þá komnir til fundar, auk borgarstjóra, eftirtaldir borgarfulltrúar og varaborgarfulltrúar: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Karl Sigurðsson, Páll Hjalti Hjaltason, Eva Einarsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Oddný Sturludóttir, Hjálmar Sveinsson, Áslaug Friðriksdóttir, Hildur Sverrisdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon, Júlíus Vífill Ingvarsson og Sóley Tómasdóttir.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram fundargerð borgarráðs frá 19. desember.
2. Lagðar fram fundargerðir forsætisnefndar frá 3. janúar, íþrótta- og tómstundaráðs frá 13. desember, mannréttindaráðs frá 26. nóvember og 10. desember, menningar- og ferðamálaráðs frá 16. desember, umhverfis- og skipulagsráðs frá 16. og 18. desember og velferðarráðs frá 19. desember.
Fundi slitið kl. 14.10
Forseti og skrifarar gengu frá fundargerð.
Elsa Hrafnhildur Yeoman
Eva Einarsdóttir   Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
borgarstjorn_070114.pdf