Borgarstjórn - 16.6.2014

Borgarstjórn

B O R G A R S T J Ó R N

Ár 2014, mánudaginn 16. júní, var haldinn aukafundur í Borgarstjórn Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 14.00. Voru þá komnir til fundar eftirtaldir borgarfulltrúar: Kjartan Magnússon, Skúli Þór Helgason, Kristín Soffía Jónsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Björk Vilhelmsdóttir, Dagur B. Eggertsson, S. Björn Blöndal, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Halldór Auðar Svansson, Halldór Halldórsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Áslaug María Friðriksdóttir, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir og Sóley Tómasdóttir. 

Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

Kjartan Magnússon, starfsaldursforseti borgarstjórnar, les upp bréf yfirkjörstjórnar Reykjavíkur frá 4. júní sl., þar sem skýrt er frá því að eftirtaldir fulltrúar hafi verið kjörnir í Borgarstjórn Reykjavíkur í borgarstjórnarkosningum 31. maí sl.:

Af S-lista:

Dagur B. Eggertsson

Björk Vilhelmsdóttir

Hjálmar Sveinsson

Kristín Soffía Jónsdóttir

Skúli Þór Helgason

Af D-lista:

Halldór Halldórsson

Júlíus Vífill Ingvarsson

Kjartan Magnússon

Áslaug María Friðriksdóttir

Af Æ-lista:

S. Björn Blöndal

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Af B-lista:

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Af V-lista:

Sóley Tómasdóttir

Af Þ-lista:

Halldór Auðar Svansson

1. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og tveggja varaforseta.

Forseti er kosinn Sóley Tómasdóttir með 9 atkvæðum.

1. varaforseti er kosinn Elsa Hrafnhildur Yeoman með 9 atkvæðum.

2. varaforseti er kosinn Halldór Auðar Svansson með 9 atkvæðum.

2. Kosning borgarstjóra til loka kjörtímabilsins.

Borgarstjóri til loka kjörtímabilsins er kosinn Dagur B. Eggertsson með 9 atkvæðum.

3. Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara.

Kosin voru án atkvæðagreiðslu Skúli Helgason og Áslaug María Friðriksdóttir.

Varaskrifarar voru kosnir með sama hætti Kristín Soffía Jónsdóttir og Kjartan Magnússon.

4. Lögð fram svohljóðandi tillaga borgarfulltrúa Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Pírata og Vinstri grænna: 

Borgarstjórn samþykkir að breyta nafni stjórnkerfisnefndar í stjórnkerfis- og lýðræðisráð. Ráðið verði í 1. flokki skv. samþykktum um kjör og starfsaðstöðu borgarfulltrúa og vinnu við endurskoðun samþykktar fyrir ráðið verði lokið fyrir fyrsta fund borgarstjórnar í haust.

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram þá málsmeðferðartillögu að tillögunni verði vísað til borgarráðs.

Fellt með 9 atkvæðum borgarfulltrúa Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Pírata gegn 6 atkvæðum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina. 

Tillaga að stofnun stjórnkerfis- og lýðræðisráðs samþykkt með 9 atkvæðum borgarfulltrúa Bjartrar framtíðar, Samfylkingarinnar, Vinstri grænna og Pírata gegn 6 atkvæðum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina. 

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi bókun: 

Vinnubrögð nýs meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata varðandi fyrirliggjandi stjórnkerfisbreytingu eru með ólíkindum. Ekki liggur ljóst fyrir hvort um er að ræða stofnun nýs ráðs eða breytingu á núverandi stjórnkerfisnefnd, sem fundaði síðast í apríl 2013. Hvorki liggja fyrir drög að erindisbréfi né samþykktum fyrir nýtt ,,stjórnkerfis- og lýðræðisráð.“ Sýnir það hve hroðvirknislega hefur verið unnið að málinu þar sem hrossakaup innan meirihlutans virðast hafa ráðið ferðinni en ekki áhugi fyrir lýðræðisumbótum. Við hörmum að nýr meirihluti skuli fella sjálfsagða tillögu okkar um að umræddri tillögu sé vísað til eðlilegra umræðna á vettvangi borgarráðs og stjórnkerfisnefndar áður en hún öðlast gildi. Slík vinnubrögð ganga þvert gegn þeim lýðræðislegu hefðum, sem ríkt hafa í borgarstjórn um áratuga skeið varðandi breytingar á stjórnkerfi Reykjavíkurborgar.

5. Samþykkt með 9 atkvæðum gegn 4 að taka kosningu sjö manna og sjö til vara í stjórnkerfis- og lýðræðisráð á dagskrá. Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina sitja hjá við afgreiðslu málsins. 

Kosin eru af SÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu: 

Halldór Auðar Svansson

Eva Einarsdóttir 

Hilmar Sigurðsson 

Heiða Björg Hilmisdóttir

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Hildur Sverrisdóttir

Björn Gíslason

Kosinn er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Stefán Þór Björnsson

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu: 

Viktor Orri Valgarðsson 

Kári Sævarsson

Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Kjartan Magnússon 

Áslaug María Friðriksdóttir

Kosinn er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Guðjón Ebbi Guðjónsson

Formaður er kjörinnn án atkvæðagreiðslu: Halldór Auðar Svansson.

6. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara; formannskjör.

Kosin eru af SVÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

S. Björn Blöndal 

Björk Vilhelmsdóttir

Sóley Tómasdóttir

Halldór Auðar Svansson

Kosinir eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Halldór Halldórsson

Júlíus Vífill Ingvarsson

Kosin er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SVÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

Eva Einarsdóttir

Hjálmar Sveinsson

Líf Magneudóttir

Þórgnýr Thoroddsen

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Kjartan Magnússon 

Áslaug María Friðriksdóttir

Kosin er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Formaður er kjörinnn án atkvæðagreiðslu S. Björn Blöndal.

7. Kosning sjö manna í íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör.

Kosin eru af SÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

Þórgnýr Thoroddsen

Eva Einarsdóttir

Tomasz Chrapek

Eva Baldursdóttir

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Kjartan Magnússon

Marta Guðjónsdóttir

Kosinn er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Trausti Harðarson

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu: 

Viktor Orri Valgarðsson

Unnsteinn Jóhannsson

Bjarni Þór Sigurðsson

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Björn Gíslason

Lára Óskarsdóttir 

Kosinn er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Gréta Björg Egilsdóttir

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Þórgnýr Thoroddsen.

8. Kosning sjö manna í mannréttindaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör.

Kosin eru af SÆV-lista án atkvæðagreiðslu:

Líf Magneudóttir

Ragnar Hansson

Sabine Leskopf

Magnús Már Guðmundsson

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Hildur Sverrisdóttir 

Magnús Sigurbjörnsson

Kosin er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Jóna Björg Sætran

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SÆV-lista án atkvæðagreiðslu: 

Eyrún Eyþórsdóttir 

Diljá Ámundadóttir

Eva Baldursdóttir

Guðni Rúnar Jónasson

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Marta Guðjónsdóttir

Börkur Gunnarsson

Kosin er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Katrín Salima Dögg Ólafsdóttir

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Líf Magneudóttir.

9. Kosning sjö manna í menningar- og ferðamálaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör.

Kosin eru af SÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Þórgnýr Thoroddsen

Dóra Magnúsdóttir

Stefán Benediktsson

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Júlíus Vífill Ingvarsson

Marta Guðjónsdóttir

Kosinn er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Ingvar Jónsson

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu: 

Kristján Freyr Halldórsson

Þuríður Björg Þorgrímsdóttir

Margrét Norðdahl

Svala Arnardóttir 

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Börkur Gunnarsson

Herdís Anna Þorvaldsdóttir 

Kosinn er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Magnús Arnar Sigurðarson

Formaður er kjörinnn án atkvæðagreiðslu Elsa Hrafnhildur Yeoman.

10. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör.

Kosin eru af SÆV-lista án atkvæðagreiðslu:

Skúli Helgason

Líf Magneudóttir

Sabine Leskopf 

Ragnar Hansson

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Kjartan Magnússon

Marta Guðjónsdóttir 

Kosin er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Jóna Björg Sætran

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SÆV-lista án atkvæðagreiðslu: 

Hilmar Sigurðsson

Sigríður Pétursdóttir

Margrét Norðdahl 

Nichole Leigh Mosty 

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Örn Þórðarson

Herdís Anna Þorvaldsdóttir 

Kosin er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Rakel Dögg Óskarsdóttir

Formaður er kjörinnn án atkvæðagreiðslu Skúli Helgason.

11. Kosning sjö manna í umhverfis- og skipulagsráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör.

Kosin eru af SÆV-lista án atkvæðagreiðslu:

Hjálmar Sveinsson

Magnea Guðmundsdóttir

Kristín Soffía Jónsdóttir

Gísli Garðarsson

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Júlíus Vífill Ingvarsson

Hildur Sverrisdóttir

Kosin er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SÆV-lista án atkvæðagreiðslu:

Stefán Benediktsson

Páll Hjaltason

Eva Indriðadóttir

Torfi Hjartarson 

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu:

Herdís Anna Þorvaldsdóttir

Ólafur Kr. Guðmundsson

Kosinn er af B-lista án atkvæðagreiðslu:

Sigurður Ingi Jónsson

Formaður er kjörinnn án atkvæðagreiðslu Hjálmar Sveinsson.

12. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör.

Kosin eru af SÆV-lista án atkvæðagreiðslu:

Björk Vilhelmsdóttir

Elín Oddný Sigurðardóttir

Magnús Már Guðmundsson

S. Björn Blöndal

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Áslaug Friðriksdóttir

Börkur Gunnarsson

Kosin er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Gréta Björg Egilsdóttir

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SÆV-lista án atkvæðagreiðslu: 

Heiða Björg Hilmisdóttir

Sunna Snædal

Gunnar Alexander Ólafsson 

Nína Dögg Filippusdóttir 

Kosin eru af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Lára Óskarsdóttir

Björn Jón Bragason

Kosin er af B-lista án atkvæðagreiðslu: 

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Björk Vilhelmsdóttir.

13. Kosning eins manns í almannavarnanefnd til fjögurra ára og tveggja til vara.

Samþykkt með 13 atkvæðum að fresta kosningunni og vísa henni til borgarráðs. 

Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina greiða atkvæði gegn afgreiðslunni. 

14. Kosning fimm fulltrúa í barnaverndarnefnd og fimm til vara; formannskjör. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Þórir Hrafn Gunnarsson 

Guðlaug Magnúsdóttir

Kolbrún Baldursdóttir

Guðrún Ögmundsdóttir

Andri Óttarsson

Fulltrúi B-lista, Fanný Gunnarsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Sólveig Ásgrímsdóttir

Rán Ingvarsdóttir

Guðni Kristinsson

Svanhvít Axelsdóttir

Katrín Helga Hallgrímsdóttir

Fulltrúi B-lista, Jóna Björg Sætran, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Þórir Hrafn Gunnarsson.

15. Kosning fimm manna í hverfisráð Árbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Þorkell Hreiðarsson

Kristín Þórhalla Þórisdóttir

Þráinn Árni Baldvinsson

Jónína Ingibjörg Samúelsdóttir

Björn Gíslason 

Fulltrúi B-lista, Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Björn Sigurður Gunnarsson

Hildur Oddsdóttir

Margrét Guðnadóttir

Kristín Björk Jónsdóttir 

Alda Magnúsdóttir

Fulltrúi B-lista, Kristinn I. Pálsson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Þorkell Heiðarsson

16. Kosning fimm manna í hverfisráð Breiðholts til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Nichole Leigh Mosty

Sigþór Ágústsson

Sigmundur Þórir Jónsson

Aðalheiður Franzdóttir

Jórunn Pála Jónasdóttir

Fulltrúi B-lista, Rafn Einarsson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Omar Ahmed Awad

Þórður Einarsson

Unnur Ágústsdóttir 

Kristján Guðmundsson

Fulltrúi B-lista, Steinunn Anna Baldvinsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Nichole Leigh Mosty.

17. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Hermann Valsson

Gunnar Kristinsson

Berghildur Erla Bernharðsdóttir

Óttarr Örn Guðlaugsson

Kristín Sigurey Sigurðarsdóttir

Fulltrúi B-lista, Sigurður Ingi Jónsson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Margrét Sverrisdóttir

Haraldur Finnsson

Sigrún Jónsdóttir

Hjörtur Lúðvíksson

Hulda Guðmunda Óskarsdóttir

Fulltrúi B-lista, Gréta María Grétarsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Hermann Valsson.

18. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarvogs til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Bergvin Oddsson

Gísli Rafn Guðmundsson

Guðbrandur Guðbrandsson

Herdís Anna Þorvaldsdóttir 

Elísabet Gísladóttir

Fulltrúi B-lista, Trausti Harðarson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Dofri Hermannsson

Sævar Björnsson

Ragnar Karl Jóhannsson

Ólafur Kr. Guðmundsson

Ingibjörg Óðinsdóttir

Fulltrúi B-lista, Jón Sigurðsson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Bergvin Oddsson.

19. Kosning fimm manna í hverfisráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Dóra Magnúsdóttir

Hörður Oddfríðarson

Elín Oddný Sigurðardóttir

Sverrir Þór Sverrisson

Elínóra Inga Sigurðardóttir

Fulltrúi B-lista, Snorri Þorvaldsson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Kristín Erna Arnardóttir

Jódís Bjarnadóttir

Jóhann Björnsson

Ágústa Kristín Andersen

Hjalti Sigurðarson

Fulltrúi B-lista, Sigríður Nanna Jónsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Dóra Magnúsdóttir.

20. Kosning fimm manna í hverfisráð Hlíða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Margrét Norðdahl

Hilmar Sigurðsson

Kristján Freyr Halldórsson

Hrefna Guðmundsdóttir

Kristinn Karl Brynjarsson

Fulltrúi B-lista, Jóhanna Halldórsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Svala Arnardóttir

Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Bryndís Helgadóttir

Garðar Mýrdal

Sigríður Hallgrímsdóttir

Fulltrúi B-lista, Katrín Salima Dögg Ólafsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Margrét Norðdahl.

21. Kosning fimm manna í hverfisráð Kjalarness til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 14 atkvæðum gegn 1:

Sigríður Pétursdóttir

Eldey Huld Jónsdóttir

Ólafur Þór Zoéga

Hafsteinn Númason

Guðfinna Ármannsdóttir

Fulltrúi B-lista, Eiríkur Hans Sigurðsson, nær ekki kjöri með 1 atkvæði gegn 14. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 14 atkvæðum gegn 1:

Sigþór Magnússon

Anikó Kolcsár

Sveinbjörn Grétarsson

Baldvin Þór Grétarsson

Áróra Guðrún Friðriksdóttir.

Fulltrúi B-lista, Ásgeir Harðarson, nær ekki kjöri með 1 atkvæði gegn 14. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Sigríður Pétursdóttir.

22. Kosning fimm manna í hverfisráð Laugardals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 14 atkvæðum gegn 1:

Heiðar Ingi Svansson

Bjarni Jónsson

Sandra Berg Cepero

Björn Birgir Þorláksson

Björn Jón Bragason

Fulltrúi B-lista, Steinarr Ólafsson, nær ekki kjöri með 1 atkvæði gegn 14. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Inga María Leifsdóttir

Leifur Björnsson

Sigríður Jóhannsdóttir

Kristín Elfa Guðnadóttir

Lára Óskarsdóttir

Fulltrúi B-lista, Sigurður Þórðarson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Heiðar Ingi Svansson.

23. Kosning fimm manna í hverfisráð Miðborgar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Svafar Helgason

Sindri Snær Einarsson

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Júlíus Vífill Ingvarsson

Áslaug María Friðriksdóttir

Fulltrúi B-lista, Herdís Jóhannesdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Þórlaug Ágústsdóttir

Sif Traustadóttir

Ragnheiður Axel Eyjólfsdóttir

Kári Sölmundarson 

Guðlaug Björnsdóttir

Fulltrúi B-lista, Gréta Björg Egilsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Svafar Helgason.

24. Kosning fimm manna í hverfisráð Vesturbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Sverrir Bollason

Teitur Atlason

Margrét Marteinsdóttir

Kjartan Magnússon

Marta Guðjónsdóttir

Fulltrúi B-lista, Reynir Þór Guðmundsson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Brynhildur Arthúrsdóttir

Bjarni Þór Sigurðsson

Hulda Gísladóttir

Börkur Gunnarsson

Sigrún Guðný Markúsdóttir

Fulltrúi B-lista, Rakel Dögg Óskarsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Sverrir Bollason.

25. Kosning þriggja manna í innkauparáð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör.

Kosin eru af SÆVÞ-lista með 9 atkvæðum gegn 2:

Kjartan Valgarðsson

Magnea Guðmundsdóttir

Kosinn er af D-lista með 4 atkvæðum:

Börkur Gunnarsson

Fulltrúi B-lista, Ásgerður Jóna Flosadóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 9. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SÆVÞ-lista með 9 atkvæðum gegn 2:

Dóra Magnúsdóttir

Kristján Freyr Halldórsson

Kosin er af D-lista með 4 atkvæðum:

Elísabet Gísladóttir

Fulltrúi B-lista, Ingvar Jónsson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 9.

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Kjartan Valgarðsson.

26. Kosning fimm manna í heilbrigðisnefnd og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Heiða Björg Hilmisdóttir

Diljá Ámundadóttir

René Biasone

Viktor Orri Valgarðsson

Áslaug María Friðriksdóttir

Fulltrúi B-lista, Gréta Björg Egilsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Jódís Bjarnadóttir

Margrét Marteinsdóttir

Heimir Janusarson

Eva Lind Þuríðardóttir

Björn Gíslason

Fulltrúi B-lista, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Heiða Björk Hilmisdóttir.

27. Kosning fimm manna í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara; formannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Kristín Soffía Jónsdóttir

Elín Oddný Sigurðardóttir

S. Björn Blöndal

Þórlaug Ágústsdóttir

Júlíus Vífill Ingvarsson

Fulltrúi B-lista, Svanur Guðmundsson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Gunnar Alexander Ólafsson

Líf Magneudóttir

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Sævar Óli Helgason

Hildur Sverrisdóttir

Fulltrúi B-lista, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Kristín Soffía Jónsdóttir.

28. Kosning fimm manna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. til eins árs og fimm til vara; formanns- og varaformannskjör.

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Haraldur Flosi Tryggvason

Brynhildur Davíðsdóttir

Gylfi Magnússon

Kjartan Magnússon

Áslaug Friðriksdóttir

Fulltrúi B-lista, Ingvar Jónsson, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin eru af DSÆVÞ-lista með 13 atkvæðum gegn 2:

Auður Hermannsdóttir

Margrét Björnsdóttir

Páll Gestsson 

Marta Guðjónsdóttir

Halldór Halldórsson

Fulltrúi B-lista, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 13. 

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Haraldur Flosi Tryggvason. Varaformaður er kosinn með sama hætti Brynhildur Davíðsdóttir.

29. Kosning þriggja manna í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör.

Kosin eru af SVÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

Björk Vilhelmsdóttir

Heiðar Ingi Svansson

Kosin er af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Hildur Sverrisdóttir

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SVÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

Arnar Guðmundsson

Barði Jóhannsson

Kosinn er af D-lista án atkvæðagreiðslu:

Júlíus Vífill Ingvarsson

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Björk Vilhelmsdóttir.

30. Kosning eins fulltrúa í stjórn Sorpu bs. til tveggja ára og eins til vara.

Kosinn er af SVÆÞ-lista með 9 atkvæðum gegn 1:

Halldór Auðar Svansson

Fulltrúi B-lista, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 9. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosin er af SVÆÞ-lista með 9 atkvæðum gegn 2:

Sóley Tómasdóttir

Fulltrúi B-lista, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 9.

31. Kosning eins fulltrúa í stjórn Strætó bs. til tveggja ára og eins til vara.

Kosin er af SVÆÞ-lista með 9 atkvæðum gegn 2:

Kristín Soffía Jónsdóttir

Fulltrúi B-lista, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 9. 

Varamenn eru kosnir með sama hætti. 

Kosinn er af SVÆÞ-lista með 9 atkvæðum gegn 2:

S. Björn Blöndal

Fulltrúi B-lista, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, nær ekki kjöri með 2 atkvæðum gegn 9.

32. Kosning í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara:

Kosin eru af SVÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

Ólafur B. Kristinsson 

Inga Björg Hjaltadóttir

Kosinn er af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Ingvar Garðarson 

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosin eru af SVÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

Helga Harðardóttir

Ólafur Sigurbergsson

Kosinn er af D-lista án atkvæðagreiðslu:

Einar S. Hálfdánarson

Formaður er kjörinn án atkvæðagreiðslu Ólafur B. Kristinsson.

33. Kosning þriggja fulltrúa í yfirkjörstjórn og þriggja til vara. 

Kosin eru af SVÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

Eva B. Helgadóttir

Tómas Hrafn Sveinsson

Kosinn er af D-lista án atkvæðagreiðslu: 

Ari Karlsson

Varamenn eru kosnir með sama hætti.

Kosnar eru af SVÆÞ-lista án atkvæðagreiðslu:

Katrín Theódórsdóttir

Þóra Hallgrímsdóttir

Kosin er af D-lista án atkvæðagreiðslu:

Katrín Helga Hallgrímsdóttir

34. Borgarstjórn samþykkir að fella niður reglulega borgarstjórnarfundi í júlí og ágúst nk. skv. heimild í 4. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar nr. 715/2013. Í sumarleyfi borgarstjórnar fer borgarráð með sömu heimildir og borgarstjórn hefur ella. 

Samþykkt með 15 samhljóma atkvæðum.

35. Lögð fram fundargerð borgarráðs frá 5. júní sl. 

Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina leggja fram tillögu að endurupptöku á ákvörðun borgarráðs um tillögu að auglýsingu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hlíðarenda sbr. 13. lið fundargerðarinnar. 

Tillagan er felld með 9 atkvæðum borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata gegn 6 atkvæðum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina. 

13. liður fundargerðarinnar, auglýsing á deiliskipulagi Hlíðarenda samþykktur með 9 atkvæðum borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata gegn 6 atkvæðum borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina.

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram svohljóðandi bókun: 

Í samkomulagi Reykjavíkurborgar, innanríkisráðuneytisins og Icelandair var gerð þverpólitísk sátt á milli ríkis og borgar sem og hagsmunaaðila um að setja á laggirnar nefnd sem hefur það verkefni að finna framtíðarstaðsetningu innanlandsflugvallar. Sú nefnd er enn að störfum og hefur formaður nefndarinnar óskað eftir svigrúmi til að klára þá vinnu áður en pólitísk afskipti verði höfð af svæðinu þar sem flugvöllurinn er nú. Því er gagnrýnivert að borgarstjóri sem og aðrir fulltrúar meirihlutans virðast engu að síður leynt og ljóst vinna að þeirri stefnu að byggð muni rísa í Vatnsmýri og með því ýjað að því að niðurstaða nefndarinnar verði virt að vettugi. Til að virða þá tímabundnu þverpólitísku sátt varðandi nefndarvinnuna að framtíðarstaðsetningu flugvallararins, greiða borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins atkvæði gegn tillögunni, þar sem ekki er tímabært að skipuleggja svæði sem óvissa ríkir um að þessu leyti. 

Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina leggja fram svohljóðandi bókun: 

Áhættumat vegna fyrirhugaðrar NA-SV flugbrautar liggur ekki fyrir né afstaða Samgöngustofu né hefur nothæfisstuðull Reykjavíkurflugvallar verið endurreiknaður í samræmi við reglugerð 464/2007 eins og innanríkisráðherra hefur óskað eftir. Þá er nefnd sem skipuð var um framtíðarstaðsetningu innanlandsflugs enn að störfum og hefur formaður nefndarinnar óskað eftir svigrúmi til að klára þá vinnu. Með þessari samþykkt er verið að virða það samkomulag að vettugi og þrengja að flugvallarsvæðinu og gangi inn á öryggissvæði. Ítrekað er að við teljum að málsmeðferðarreglur stjórnsýslulaga hafi verið brotnar í meðförum málsins hjá borgarráði og því áhugaleysi að senda ákvörðun í auglýsingu þegar þetta er ljóst. Borgarstjórn hefur mikilvægu eftirlitshlutverki að gegna sbr. 1. mgr. 5. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar.

36. Lögð fram fundargerð borgarráðs frá 12. júní sl. 

1. liður fundargerðarinnar, staðfesting borgarráðs á úrskurði yfirkjörstjórnar vegna kæru vegna kjörgengis, samþykktur með 14 atkvæðum. 

- Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir víkur af fundi við meðferð málsins. 

37. Lagðir eru fram listar yfir áheyrnarfulltrúa Vinstri grænna og Pírata í nefndum og ráðum.

38. Lagðar fram siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg, þær lesnar upp á fundinum og undirritaðar af borgarfulltrúum.

Fundi slitið kl. 16.27

Forseti og skrifarar gengu frá fundargerð.

Sóley Tómasdóttir

Skúli Helgason    Áslaug Friðriksdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Borgarstjórn 16.6.2014 - prentvæn útgáfa