Borgarráð - Fundur nr. 5637

Borgarráð

Ár 2021, föstudaginn 24. september, var haldinn 5637. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 16:03. Viðstödd voru Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Heiða Björg Hilmisdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með fjarfundarbúnaði með vísan til heimilda í auglýsingu nr. 894/2021 um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, skv. VI. bráðabirgðaákvæði sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Líf Magneudóttir, Hildur Björnsdóttir og Valgerður Sigurðardóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björk Laxdal og Ívar Vincent Smárason sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 24. september 2021, varðandi breytingar á kjörskrá vegna alþingiskosninga 2021. R20090044
    Samþykkt.

Fundi slitið klukkan 16:07

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Heiða Björg Hilmisdóttir

Líf Magneudóttir Hildur Björnsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
borgarrad_2409.pdf