Borgarráð - Fundur nr. 5503

Borgarráð

Ár 2018, fimmtudaginn 26. maí, var haldinn 5503. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 16:36. Viðstödd voru auk Sigurður Björn Blöndal, Halldór Auðar Svansson, Elsa Hrafnhildur Yeoman og Kjartan Magnússon.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 26. maí 2018, varðandi breytingar á kjörskrá vegna borgarstjórnarkosninga 2018.
    Samþykkt.

Fundi slitið kl. 16.37

Sigurður Björn Blöndal

Elsa Yeoman Halldór Auðar Svansson
Kjartan Magnússon

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð borgarráðs 26.5.2021 - Prentvæn útgáfa