Borgarráð - Fundur nr. 5475

Borgarráð

Ár 2017, laugardaginn 28. október, var haldinn 5475. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 21.37. Viðstödd voru Sigurður Björn Blöndal, Líf Magneudóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir og Halldór Halldórsson. Fundarritari var Ebba Schram.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 28. október 2017, um breytingu á kjörskrá vegna alþingiskosninga 28. október 2017.

    Samþykkt.

Fundi slitið klukkan 21:38

Líf Magneudóttir Heiða Björg Hilmisdóttir