Borgarráð - Fundur nr. 5473

Borgarráð

Ár 2017, föstudaginn 27. október, var haldinn 5473. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 15.10. Viðstödd voru Sigurður Björn Blöndal, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Halldór Halldórsson, Halldór Auðar Svansson og Kjartan Magnússon. Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

  1. Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. 27. október 2017, um breytingar á kjörskrá vegna alþingiskosninga 28. október 2017.

    Alþingiskosningar haust 2017 - breytingar á kjörskrástofni

Sigurður Björn Blöndal

Elsa Hrafnhildur Yeoman

Halldór Halldórsson

Halldór Auðar Svansson

Kjartan Magnússon