Borgarráð - Fundur nr. 5413

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2016, laugardaginn 25. júní, var haldinn 5413. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 18.00. Viðstödd voru Halldór Auðar Svansson, Sóley Tómasdóttir, Áslaug Friðriksdóttir og Elsa Yeoman. Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. 25. júní 2016, um breytingar á kjörskrá vegna forsetakosninga 25. júní 2016.

Samþykkt.

Fundi slitið kl. 18.03

Halldór Auðar Svansson

Sóley Tómasdóttir Áslaug Friðriksdóttir

Elsa H. Yeoman