Borgarráð - Fundur nr. 5384

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2015, miðvikudaginn 11. nóvember, var haldinn aukafundur borgarráðs, 5384. fundur ráðsins. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 14.20. Viðstödd voru auk borgarstjóra, S. Björn Blöndal, Halldór Auðar Svansson, Sóley Tómasdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Halldór Halldórsson, Júlíus Vífill Ingvarsson og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir, Birgir Björn Sigurjónsson, Einar Bjarki Gunnarsson, Hrólfur Jónsson, Óli Jón Hertervig og Pétur Ólafsson. 

Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

1. Fram fara umræður um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2016. 

Fundi slitið kl. 15.55

S. Björn Blöndal

Halldór Auðar Svansson Sóley Tómasdóttir

Heiða Björg Hilmisdóttir Halldór Halldórsson

Júlíus Vífill Ingvarsson Guðfinna J. Guðmundsdóttir