Borgarráð - Fundur nr. 5381

Borgarráð

B O R G A R RÁ Ð

Ár 2015, föstudaginn 30. október, var haldinn 5381. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 8.05. Viðstödd voru, auk borgarstjóra, S. Björn Blöndal, Halldór Auðar Svansson, Sóley Tómasdóttir, Heiða Björg Hilmisdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Halldór Halldórsson og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Helga Björg Ragnarsdóttir, Birgir Björn Sigurjónsson, Halldóra Káradóttir, Einar Bjarki Gunnarsson, Pétur Ólafsson og Linda Sif Sigurðardóttir.

Fundarritari var Helga Björk Laxdal.

Þetta gerðist:

1. Rætt um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2016. Kynntar eru fjárhagsáætlanir Orkuveitu Reykjavíkur, Félagsbústaða, umhverfis- og skipulagssviðs, íþrótta- og tómstundasviðs, menningar- og ferðamálasviðs, Strætó og Sorpu.

Bjarni Bjarnason, Bjarni Freyr Bjarnason, Auðun Freyr Ingvarsson, Hjálmar Sveinsson, Ólöf Örvarsdóttir, Örn Sigurðsson, Hreinn Ólafsson, Þórgnýr Thoroddsen, Ómar Einarsson, Steinþór Einarsson, Andrés Bögebjerg Andreasen, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Berglind Ólafsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Jóhannes Rúnarsson, Ástríður Þórðardóttir og Björn H. Halldórson taka sæti á fundinum undir þessum lið. R15010253

- Kl. 8.10 tekur Hallur Símonarson sæti á fundinum.

- Kl. 9.41 víkja Hallur Símonarson og Einar Bjarki Gunnarsson af fundinum.

- Kl. 10.45 tekur Hallur Símonarson sæti á fundinum að nýju.

- Kl. 11.15 víkur borgarstjóri af fundinum.

- Kl. 11.35 víkur Halldór Halldórsson af fundinum.

Fundi slitið kl. 11.40

S. Björn Blöndal

Guðfinna J. Guðmundsdóttir Halldór Auðar Svansson

Heiða Björg Hilmisdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson

Sóley Tómasdóttir