Borgarráð
B O R G A R R ÁÐ
Ár 2011, þriðjudaginn 10. október, var haldinn 5185. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 15.34. Viðstödd voru, auk borgarstjóra, Björk Vilhelmsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Einar Örn Benediktsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kjartan Magnússon og Sóley Tómasdóttir.
Fundarritari var Helga B. Laxdal.
Þetta gerðist:
1. Lagðar fram umsóknir um starf borgarritara ásamt tillögu borgarstjóra, dags. í dag, um að Ellý Katrín Guðmundsdóttir verði ráðin í starf borgarritara. R11100201
Samþykkt.
Fundi slitið kl. 15.44
Dagur B. Eggertsson
Björk Vilhelmsdóttir Einar Örn Benediktsson
Elsa Hrafnhildur Yeoman Júlíus Vífill Ingvarsson
Kjartan Magnússon Sóley Tómasdóttir