Borgarráð - Fundur nr. 5174

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2011, fimmtudaginn 28. júlí, var haldinn 5174. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 9.30. Viðstödd voru Dagur B. Eggertsson, Elsa Hrafnhildur Yeoman, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Þorleifur Gunnlaugsson.
Fundarritari var Kristbjörg Stephensen.


Þetta gerðist:


1. Lagt fram bréf stjórnar samtakanna Miðborgin okkar frá 27. þ.m. þar sem óskað er eftir að opnun Laugavegar fyrir gangandi umferð frá Vatnsstíg að Skólavörðustíg verði framlengd til 8. ágúst nk. Sömuleiðis verði Skólavörðustígur lokaður vegna götuhátíðar frá Bergstaðastræti að Bankastræti dagana 2.-8. ágúst nk. R11060028
Samþykkt.


Fundi slitið kl. 09.38

Dagur B. Eggertsson
Elsa Hrafnhildur Yeoman Hanna Birna Kristjánsdóttir
Þorleifur Gunnlaugsson