Borgarráð - Fundur nr. 5106

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð


Ár 2010, föstudaginn 5. mars, var haldinn 5106. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 15.10. Viðstaddir voru Dagur B. Eggertsson, Kjartan Magnússon, Óskar Bergsson og Þorleifur Gunnlaugsson.
Fundarritari var Ólafur Kr. Hjörleifsson.


Þetta gerðist:


1. Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. í dag, þar sem lagðar eru til nánar tilgreindar breytingar á kjörskrám í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars nk. R10020089
Samþykkt.


Fundi slitið kl. 15.15


Óskar Bergsson
Dagur B. Eggertsson Kjartan Magnússon
Þorleifur Gunnlaugsson