Borgarráð
B O R G A R R Á Ð
Ár 2009, sunnudaginn 22. nóvember, var haldinn 5092. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.00. Viðstödd voru, auk borgarstjóra, Björk Vilhelmsdóttir, Dagur B. Eggertsson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kjartan Magnússon, Óskar Bergsson, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Þorleifur Gunnlaugsson. Jafnframt sat fundinn Ólafur F. Magnússon.
Fundarritari var Gunnar Eydal.
Þetta gerðist:
1. Rætt um fjárhagsáætlun 2010.
Borgarráð samþykkti eftirfarandi tímasetningar varðandi fjárhagsáætlun 2010:
Frumvarp lagt fram í borgarráði mánudaginn 30. nóvember 2009.
Fyrri umræða í borgarstjórn þriðjudaginn 1. desember 2009.
Seinni umræða í borgarstjórn þriðjudaginn 15. desember 2009.
Gert er ráð fyrir að þriggja ára áætlun verði afgreidd innan tveggja mánaða frá samþykkt fjárhagsáætlunar 2010. R09050032
Fundi slitið kl. 15.25
Óskar Bergsson
Björk Vilhelmsdóttir Dagur B. Eggertsson
Júlíus Vífill Ingvarsson Kjartan Magnússon
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson Þorleifur Gunnlaugsson