Borgarráð
B O R G A R R Á Ð
Ár 2007, laugardaginn 12. maí, var haldinn 4981. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 16:30. Viðstaddir voru Björn Ingi Hrafnsson, Björk Vilhelmsdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kjartan Magnússon og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir.
Fundarritari var Kristbjörg Stephensen.
Þetta gerðist:
1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. í dag, þar sem lagðar eru til nánar tilgreindar breytingar á kjörskrá í Reykjavík. R07040060
Björn Ingi Hrafnsson vék af fundi við afgreiðslu liðar; búsettir erlendis.
Samþykkt.
Fundi slitið kl. 16:45
Björn Ingi Hrafnsson
Björk Vilhelmsdóttir Júlíus Vífill Ingvarsson
Kjartan Magnússon Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir