Borgarráð - Fundur nr. 4936

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2006, föstudaginn 26. maí, var haldinn 4936. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11:00. Viðstaddir voru, auk borgarstjóra, Björk Vilhelmsdóttir, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Stefán Jón Hafstein.
Fundarritari var Gunnar Eydal.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. í dag, um eftirfarandi breytingar á kjörskrá:
Staðfesting um nám ofl. á Norðurlöndum, sbr. 2. mgr. 2. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.
Ásbjörn U. Valsteinsson kt. Vesturbergi 176
Hallfríður Guðmundsdóttir kt. Snorrabraut 65
Kormákur H. Hermannsson kt. Snorrabraut 65
Oddur Rúnar Oddsson kt. Safamýri 34
Svava Ásdís Sigurðardóttir kt. Safamýri 34
Gunnvör Rósa Eyvindardóttir kt. Grundarstíg 5b
Lagt er til að nöfn þeirra verði færð á kjörskrá.

Eftirfarandi einstaklingar, sem eru á kjörskrá, hafa nú hlotið íslenskt ríkisfang:
Feriha Morina kt. Kleppsvegi 4
Gezim Morina kt. Kleppsvegi 4
Ásta Denise Scobie Bernhöft kt. Urriðakvísl 18
Somjai Chotcharee kt. Mjölnisholti 12
Rosalie Lapasanda Baring kt. Rauðhömrum 3
Slavisa Drobnjak kt. Kaplaskjólsvegi 55
Lagt er til að skráningu þeirra á kjörskrá verði breytt til samræmis við þetta.

Eftirfarandi einstaklingar sem átt hafa lögheimili á Íslandi í meira en fimm ár:
Fabrizio Frascaroli kt. Klapparstíg 17
Nikola Cavic kt. Torfufelli 5
Guillermo A. R. Cornejo kt. Vindási 4
Eric Anderson De Assis Bruno kt. Rauðarárstíg 11
Ismail Lakhal kt. Miklubraut 50
John Peter Boyce kt. Drápuhlíð 8
Stephen Mark Francis kt. Fálkagötu 32
Jose Francisco Terrazas kt. Sóltúni 30
Grzegorz Sienkiewicz kt. Barónsstíg 23
Marcin Marciniak kt. Austurbergi 34
Angana I Kaewungkun kt. Hraunbæ 102d
Dejan Milovanovic kt. Garðastræti 21
Cerry Oliva Nastor kt. Akralandi 3
Lagt er til að nöfn þeirra verði tekin á kjörskrá.

Eftirfarandi einstaklingur var ranglega færður í kjörskrárstofn Hagstofu Íslands til heimilis að Samtúni 14:
Steinberg Arnarson kt. Laufskógum 34, Hveragerði
Kári Eysteinsson kt. Hrauntungu 18, Hveragerði
Lagt er til að nafn hans verði fært af kjörskrá.

Óskað hefur verið eftir því að Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, kt. 020769-4329, og Stefán Karl Stefánsson, kt. 100775-4419, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík. Þau hafi flutt til Bandaríkjana í maí 2005 og hafi Hagstofan skráð lögheimili þeirra þar í ágúst s.á. að þeim forspurðum. Þau hafi bæði störf og búsetu hér á landi og óski þess að eiga áfram lögheimili hér á landi. Fram kemur í meðfylgjandi umsögn Hagstofu Íslands um erindið, dags. 25. þ.m., að í fyrirliggjandi gögnum komi ekkert fram sem styðji þá fullyrðingu að Steinunn Ólína og Stefán Karl eigi búsetu hér á landi og því bendi ekkert til þess að skráning þeirra í þjóðskrá sé röng. Þau uppfylla því ekki skilyrði 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 og ber því að hafna erindinu.

Óskað hefur verið eftir því að Erlingur S. Haraldsson, kt. 140754-4049, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík. Fram kemur í meðfylgjandi umsögn Hagstofu Íslands um erindið, 23. þ.m., að tilkynning um flutning Erlings til Reykjavíkur hafi ekki borist Hagstofu fyrr en 9. maí s.l. Uppfyllir hann því ekki skilyrði 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998 og ber því að hafna erindinu.

Óskað hefur verið eftir því að Erna Agnarsdóttir, kt. 100371-4649, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík, þar sem hún sé maki sendiráðsstarfsmanns í Kaupmannahöfn, sem sé á kjörskrá. Fram kemur í meðfylgjandi umsögn Hagstofu Ísland um erindið, dags. 25. þ.m., að er maki Ernu skráði lögheimili sitt á Íslandi með samnorrænu flutningsvottorði, óskaði hún eftir því að eiga áfram lögheimili í Danmörku. Hún uppfyllir því ekki skilyrði 2. og 5. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, með síðari breytingum, og ber því að hafna erindinu.

Látnir:
Páll Gunnarsson kt. Katrínarlind 6
Ólafur Methúsalemsson kt. Mánatúni 2
Sigrún Eiríksdóttir kt. Hringbraut 50
Ármann Leifsson kt. Kirkjusandi 5
Ósk Auðunsdóttir kt. Austurbrún 6
Helga S. Hannesdóttir kt. Jöklaseli 23
Ólafur Björgúlfsson kt. Miðleiti 5
Kristín Bæringsdóttir kt. Ásvallagötu 25
Kristín Pálsdóttir kt. Ægisíðu 44
Dagbjört Davíðsdóttir kt. Hringbraut 50
Eiríkur H. Finnbogason kt. Sléttuvegi 15
María Jónatansdóttir kt. Snorrabraut 58
Gissur Elíasson kt. Laufásvegi 18
Stefán Karlsson kt. Víðimel 70
Kristján Guðmundsson kt. Langholtsvegi 124
Laufey Þórðardóttir kt. Sóltúni 2
Árni H. Brandsson kt. Neshaga 9
Björn Gunnarsson kt. Langholtsvegi 136
Guðrún Fr. Holt kt. Hringbraut 50
Sveinborg Símonardóttir kt. Háteigsvegi 13
Hrefna Sigurðardóttir kt. Bergstaðastræti 11a
Tómas Tómasson kt. Hjaltabakka 8
María Ólafsdóttir kt. Hléskógum 5
Erla Cortes kt. Æsufelli 6
Kristján S. Júlísson kt. Barðastöðum 7
Þorbjörg Pálsdóttir kt. Hringbraut 50
Jórunn Jónsdóttir kt. Víðinesi
Jóhann S. Þorsteinsson kt. Sæviðarsundi 31
Gunnar Sigurðsson kt. Kleppsvegi 94
Einar J. Þorsteinsson kt. Hátúni 10
Íva Bjarnadóttir kt. Sóltúni 2
Hrefna B. Einarsdóttir kt. Bústaðavegi 83
Bjarnþór Karlsson kt. Einimel 19
Magnús Á. Torfason kt. Suðlaseli 17
Gunnhildur Snorradóttir kt. Völvufelli 46
Þorsteinn Þorsteinsson kt. Guðrúnargötu 4
Ingibjörg Guðmundsdóttir kt. Hrafnistu /Kleppsveg
Sigrún Sigþórsdóttir kt. Skógabæ

Lagt er til að nöfn þeirra verði færð af kjörskrá. R06050113
Samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:10

Stefán Jón Hafstein
Björk Vilhelmsdóttir Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir