Borgarráð
B O R G A R R Á Ð
Ár 2004, laugardaginn 6. nóvember, var haldinn 4866. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 09:45. Viðstaddir voru, auk borgarstjóra, Alfreð Þorsteinsson, Árni Þór Sigurðsson, Dagur B. Eggertsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Hanna Birna Kristjánsdóttir og Stefán Jón Hafstein. Jafnframt sat fundinn Ólafur F. Magnússon.
Fundarritari var Ólafur Kr. Hjörleifsson.
Þetta gerðist:
1. Rætt um fjárhagsáætlun ársins 2005.
Lögð fram svohljóðandi tillaga borgarstjóra, dags. 4. þ.m., að breytingu á fjárhagsramma Umhverfis- og heilbrigðisstofu fyrir árið 2005:
Var 1.482.360 þkr. Verður 1.426.486 þkr. Breyting (55.874 þkr.)
Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.
Lagt fram bréf forstöðumanns Umhverfis- og heilbrigðisstofu frá 29. f.m. varðandi hækkun á gjaldskrá fyrir sorphreinsun heimila og setningu gjaldskrár fyrir lausagöngubúfé.
Frestað. R04070012
Fundi slitið kl. 11:00.
Alfreð Þorsteinsson
Árni Þór Sigurðsson Dagur B. Eggertsson
Guðlaugur Þór Þórðarson Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Hanna Birna Kristjánsdóttir Stefán Jón Hafstein