Borgarráð - Fundur nr. 4848

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2004, föstudaginn 25. júní, var haldinn 4848. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 09:35. Viðstaddir voru, auk borgarstjóra, Alfreð Þorsteinsson, Árni Þór Sigurðsson, Björk Vilhelmsdóttir, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Stefán Jón Hafstein og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Jafnframt sat fundinn Margrét Sverrisdóttir. Fundarritari var Ólafur Kr. Hjörleifsson.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. í dag, um kosningu sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara á fundi borgarstjórnar 24. þ.m. R04060185

2. Kosning formanns borgarráðs. Alfreð Þorsteinsson var kosinn formaður borgarráðs án atkvæðagreiðslu. Varaformaður var kosinn með sama hætti Stefán Jón Hafstein. R04060186

3. Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. í dag, sbr. samþykkt borgarstjórnar 24. þ.m. varðandi umboð til borgarráðs í sumarleyfi borgarstjórnar. R04060046

4. Lagt fram bréf fulltrúa skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. í dag, þar sem lagt er til að nafn Fanneyjar Jónsdóttur, kt. 180720-2359, Hrauntungu 4, Kópavogi verði tekið af kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmi norður og að nafn Jónínu Björnsdóttur, kt. 220823-3349, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík verði tekið af kjörskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur og fært á kjörskrá á Kjarvalsstöðum.

Jafnframt er lagt er til að eftirtalin nöfn verði færð á viðkomandi kjörskrá.

Reykjavíkurkjördæmi suður: Victor Manuel Castaneda Pena, kt. 140874-2139, Hringbraut 37 Anna Pavliouk, kt. 170978-2429, Lækjarsel 13 Andriy Solodovnichenko, kt. 220576-2219, Hvassaleiti 7 Mamuka Laperashvili, kt. 150472-2459, Haukshólar 1 Lourdes Dugay Yanos, kt. 110256-2059, Írabakki 28

Reykjavíkurkjördæmi norður: Zurab Parkosadze, kt. 140657-2049, Nýlendugöta 19b Lenka Ptácníková, kt. 160176-2459, Bergstaðastræti 55 Sildana Guerrero Sanchez, kt. 111056-2189, Kleppsvegur 44 Thinh Xuan Tran, kt. 020270-3149, Kleppsvegur 96 Benny May Wright, kt. 240775-3959, Kleppsvegur 56

Ennfremur er lagt er til nöfn eftirtalinna látinna aðila verði færð af kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmum suður og norður:

Reykjavíkurkjördæmi Suður: Guðmunda Kjartansdóttir, kt. 090431-4559, Blönduhlíð 2 Ingibjörg Árnadóttir, kt. 101026-3669, Espigerði 2 Kristján Samúelsson, kt. 041135-4929, Eyjabakka 22 Rögnvaldur Jón Axelsson, kt. 131223-3749, Hraunbæ 52 Hulda Guðmundsdóttir, kt. 160517-3369, Hraunbæ 103 Grétar Ólafsson, kt. 031030-7069, Hvassaleiti 56 Margrét Pétursdóttir, 300528-2449, Kaplaskjólsvegi 65

Reykjavíkurkjördæmi Norður: Jón Ólafsson, kt. 260432-2819, Brautarholti 2 Geirlaug Guðmundsdóttir, kt. 231210-2539, Dalbraut 27 Hafrún Eiríksdóttir, kt. 291044-7949, Hátúni 10 Guðmundur A. Guðmundsson, kt. 270243-2589, Hátúni 12 Finnbogi Júlíusson, kt. 230511-2689, Hringbraut 50 Sveinn Jónasson, kt. 160524-3409, Hringbraut 50 Gertrud Einarsson, kt. 111123-2339, Kleppsvegi 120 Ingibjörg Sturludóttir, kt. 211113-3169, Hrafnistu Kleppsvegi Ragnheiður Guðmundsdóttir, kt.070216-2999, Hrafnistu Kleppsvegi Eva Björk Eiríksdóttir, kt. 250977-4769, Ljósheimum 6 Eirik Tómas Johnson, kt. 150273-6099, Samtúni 14 Ragnheiður Björnsdóttir, kt. 130120-4589, Víðinesi R03100051

Fundi slitið kl. 09:45.

Alfreð Þorsteinsson

Árni Þór Sigurðsson Björk Vilhelmsdóttir
Guðrún Ebba Ólafsdóttir Stefán Jón Hafstein
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson