Borgarráð - Fundur nr. 4819

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2003, laugardaginn 15. nóvember, var haldinn 4819. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 9.08. Viðstaddir voru, auk borgarstjóra, Árni Þór Sigurðsson, Dagur B. Eggertsson og Hanna Birna Kristjánsdóttir. Jafnframt sat fundinn Ólafur F. Magnússon. Fundarritun annaðist Jónína H. Björgvinsdóttir.

Þetta gerðist:

1. Rætt um fjárhagsáætlun ársins 2004. R03060140

- Kl. 9.30 tók Guðlaugur Þór Þórðarson sæti á fundinum. - Kl. 10.20 tók Björk Vilhelmsdóttir sæti á fundinum.

Fundi slitið kl. 12.35

Árni Þór Sigurðsson
Björk Vilhelmsdóttir Dagur B. Eggertsson
Guðlaugur Þór Þórðarson Hanna Birna Kristjánsdóttir