Borgarráð - Fundur nr. 4817

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2003, föstudaginn 7. nóvember, var haldinn 4817. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11:10. Viðstaddir voru, auk borgarstjóra, Alfreð Þorsteinsson, Árni Þór Sigurðsson, Dagur B. Eggertsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Kjartan Magnússon, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Jafnframt sat fundinn Margrét K. Sverrisdóttir. Fundarritun annaðist Gunnar Eydal.

Þetta gerðist:

1. Rætt um fjárhagsáætlun ársins 2004. Lagt fram bréf framkvæmdastjóra Leikskóla Reykjavíkur, dags. í dag, sbr. samþykkt leikskólaráðs 30. f.m. þar sem lögð er til breyting á gjaldskrá Leikskóla Reykjavíkur. R03060140 Frestað.

Fundi slitið kl. 14:15

Alfreð Þorsteinsson
Árni Þór Sigurðsson Dagur B. Eggertsson
Hanna Birna Kristjánsdóttir Kjartan Magnússon
Steinunn Valdís Óskarsdóttir Vilhjálmur Þ. Vilhjál