Borgarráð - Fundur nr. 4793

Borgarráð

B OR G A R R Á Ð

Ár 2003, laugardaginn 10. maí var haldinn 4793. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 18.30. Viðstaddir voru: Alfreð Þorsteinsson, Árni Þór Sigurðsson, Björn Bjarnason, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Fundarritari var Gunnar Eydal.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. í dag, um aðila sem hlotið hafa íslenskan ríkisborgararétt. Lagt er til að eftirtaldir aðilar verði teknir á kjörskrá í Reykjavíkurkjördæmum suður/norður sem hér segir:

Suður: Tanya Lind Daníelsdóttir Pollock, kt. 170981-5029, Hringbraut 95

Norður: Björg Sofie Juto, kt. 080172-4519, Laugateigi 4

Fundi slitið kl. 19.00.

Alfreð Þorsteinsson

Árni Þór Sigurðsson Björn Bjarnason
Steinunn Valdís Óskarsdóttir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson