Borgarráð - Fundur nr. 4771

Borgarráð

Ár 2002, þriðjudaginn 10. desember, var haldinn 4771. fundur s.  Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.00.  Viðstaddir voru, auk borgarstjóra, Alfreð Þorsteinsson, Árni Þór Sigurðsson, Björn Bjarnason, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Stefán Jón Hafstein og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.  Jafnframt sat Ólafur F. Magnússon fundinn.

Fundarritari var Gunnar Eydal.

Þetta gerðist:

1. Lögð fram fundargerð hverfisráðs Miðborgar frá 18. nóvember.

2. Lögð fram fundargerð stjórnar Innkaupastofnunar frá 5. desember.

3. Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 5. desember.

4.  Lögð fram fundargerð stjórnar Vinnuskólans frá 2. desember.

5.   Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. í dag. varðandi embættisafgreiðslur erinda sem borist hafa borgarráði, alls 8 mál.

6.                  Lagt fram bréf fulltrúa skrifstofustjóra borgarstjórnar frá 6. þ.m. um opnunartíma vínveitingahúsa um jól og áramót.

            Samþykkt.

7.         Lagt fram bréf sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs frá 5. þ.m., sbr. samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 4. s.m. um deiliskipulag reits 1.174.0 sem afmarkast af Vitastíg, Hverfisgötu, Barónsstíg og Laugavegi.

            Samþykkt.

8.         Lagt fram bréf sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs frá 5. þ.m., sbr. samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 4. s.m. um breytt deiliskipulag við Grænlandsleið 1-27 og 2-20.

            Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

9.         Lagt fram bréf sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs frá 5. þ.m., sbr. samþykkt skipulags – og byggingarnefndar 4. s.m. um breytt deiliskipulag við Þorláksgeisla.

            Samþykkt.

10.       Lagt fram bréf sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs frá 5. þ.m., sbr. samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 4. s.m. um breytt deiliskipulag að Arnargötu 8.

            Samþykkt.

11.       Lagt fram bréf sviðsstjóri skipulags- og byggingarsviðs frá 5. þ.m., sbr. samþykkt skipulags- og byggingarnefndar 4. s.m. um mislæg gatnamót og breytingu á deiliskipulagi á mótum Reykjanesbrautar og Stekkjarbakka.

            Samþykkt.

12.       Lögð fram umsögn sviðsstjóra skipulags- og bygginarsviðs frá 6. þ.m. varðandi umsókn um byggingarrétt á lóð nr. 37 við Snorrabraut.

            Málinu vísað til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar.

13.       Lagðir fram undirskriftarlistar þar sem mótmælt er fyrirhuguðum samdrætti í        félagsstarfi aldraðra.

14.              Lagt fram bréf félagsmálastjóra frá 6. þ.m., sbr. samþykkt félagsmálaráðs 4. s.m. um jólauppbót kr. 15.530,- til notenda Félagsþjónustunnar sem hafa þegið félagsaðstoð í a.m.k. sex mánuði.

Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum

15.              Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings frá 6. þ.m. um endurnýjun á lóðarsamningi lóðar gróðrarstöðvarinnar að Mæri við Vesturlandsveg.

      Samþykkt.

16.              Lagt fram bréf starfshóps um greiningu á stöðu Innkaupastofnunar, innkaupastefnu o.fl., þar sem eftirtöldum tillögum er vísað til borgarráðs að fengnum umsögnum, sbr. samþykkt borgarráðs 8. okt. s.l.

1.      Endurskoðuð tillaga að Innkaupastefnu Reykjavíkurborgar, dags. 9. desember 2002.

2.      Endurskoðuð tillaga að innkaupareglum, dags. 9. desember 2002.

3.      Endurskoðuð tillaga að samþykkt fyrir Innkaupastofnun Reykjavíkur, dags. 9. desember 2002.

4.      Tillaga starfshópsins í bréfi dags. 7 október s.l. um að borgarráð samþykki að fela fulltrúum Reykjavíkurborgar í stjórnum byggðasamlaga og fyrirtækja í meirihlutaeigu Reykjavíkurborgar að beita sér fyrir því að þær samþykktir og reglur sem um þessi mál gilda hjá Reykjavíkurborg verði teknar upp hjá viðkomandi byggðasamlögum og fyrirtækjum í megindráttum en lagaðar að aðstæðum á hverjum stað.

            Frestað.

17.              Lagt fram bréf fjármálastjóra frá 9. þ.m. um heimild til að ganga til samninga við Council of Europe Development Bank um lántöku.

      Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

18.              Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings frá 6. þ.m. um breytta aðild að byggingarrétti á lóð nr. 75 við Kristnibraut, þannig að ÍB verktakar verði lóðarhafar og að forkaupsrétti verði hafnað.

      Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

19.              Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings frá 9. þ.m., þar sem lagt er til að Stefáni G. Jósafatssyni, Smárarima 44 verði úthlutað byggingarrétti fyrir einbýlishús á lóð nr. 71 við Jónsgeisla ásamt tillögu um söluverð byggingarréttar.

      Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

20.       Borgarráð samþykkir svohljóðandi breytingu á fjárhagsáætlun 2002, vegna tilfærslu á fjárveitingu vegna fasteignagjalda, trygginga o.fl. sem flytjast til Fasteignastofu, sbr. bréf fjármálastjóra frá 9. þ.m.:

           

 

 

Var

Bruna- trygging

Fasteigna- gjöld

Minni-háttar viðhald/

Húsal.

Breyting samtals

Verður

 

Menningarmál

 

 

 

 

 

 

03203

Sólheimar 23A 

22.243

17

61

 

78

22.165

03205

Gerðuberg 3-5 

31.759

326

0

 

326

31.433

03206

Hólmasel 4 

5.422

8

19

 

27

5.395

03320

Kjarvalsstaðir

12.423

283

590

 

874

11.549

03330

Ásmundarsafn

3.303

28

107

 

135

3.168

03500

Menningarmiðstöðin Gerðubergi

49.581

14

726

 

740

48.841

03700

Árbæjarsafn

110.360

543

508

 

1.051

109.309

03xxx

Ófyrirséð

 

 

 

8.000

8.000

-8.000

 

 

 

 

 

 

11.230

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Gatnamálastofa

 

 

 

 

 

 

B3202

Hverfi 2

100.005

 

802

 

802

99.203

B3203

Hverfi 3

83.348

 

0

 

0

83.348

B3204

Hverfi 4

79.788

 

794

 

794

78.994

B3209

Kjalarnes

6.323

 

246

 

246

6.077

B3201

Þjónustumiðstöð

394.705

 

1.338

 

1.338

393.367

 

 

 

 

 

 

3.180

 

 

Hreinlætismál

 

 

 

 

 

 

B2400

Skrifstofa hreinsunardeildar og þjónustumiðstöðvar

45.000

 

39

 

39

44.961

B3434

Sorptunnur og lok

0

 

734

 

734

-734

B3460

Náðhús

0

 

830

 

830

-830

 

 

 

 

 

 

1.604

 

 

Umhverfismál

 

 

 

 

 

 

B2999

 

 

 

 

4.000

4.000

-4.000

B2201

Skrúðgarður í Laugardal

93.900

7

0

 

7

93.893

B2202

Verkbækistöð 2

86.800

13

56

 

69

86.731

B2203

Borgargarður

66.700

37

263

 

300

66.400

B2204

Ræktunarstöð

12.000

161

1.999

 

2.160

9.840

B2205

Grasagarður

32.100

2

0

 

2

32.098

B2220

Skólagarðar, við Þorragötu

1.990

4

 

 

4

1.986

B2223

Skólagarðar í Árbæjarhverfi

1.953

7

17

 

24

1.929

B2227

Skólagarðar í Gorvík

1.692

3

12

 

15

1.677

B2225

Skólagarðar við Jaðarsel

1.577

11

24

 

35

1.542

 

 

 

 

 

 

6.615

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fræðslumál

 

 

 

 

 

 

M2124

Fossvogsskóli

145.079

516

1.024

 

1.540

143.539

M2106

Hlíðaskóli

240.827

484

1.238

 

1.721

239.106

M2103

Melaskóli

248.697

626

1.322

 

1.948

246.750

M2101

Vesturbæjarskóli

129.481

574

1.060

 

1.634

127.846

M2102

Grandaskóli

165.094

436

633

 

1.069

164.025

M2104

Hagaskóli

208.356

669

1.549

 

2.218

206.138

M2105

Austurbæjarskóli

263.382

452

1.294

 

1.747

261.635

M2107

Háteigsskóli

172.174

386

1.041

 

1.427

170.747

M2120

Álftamýrarskóli

172.832

312

818

 

1.129

171.702

M2121

Hvassaleitisskóli

152.187

556

1.116

 

1.672

150.515

M2122

Breiðagerðisskóli

170.867

354

870

 

1.224

169.643

M2123

Réttarholtsskóli

162.125

375

1.120

 

1.496

160.629

M2125

Vogaskóli

162.964

234

532

 

767

162.198

M2126

Langholtsskóli

221.099

648

1.430

 

2.077

219.022

M2127

Laugalækjarskóli

85.420

304

819

 

1.123

84.297

M2128

Laugarnesskóli

205.632

309

852

 

1.162

204.470

M2140

Breiðholtsskóli

269.841

614

1.497

 

2.112

267.730

M2141

Ölduselsskóli

249.842

612

1.303

 

1.915

247.927

M2142

Seljaskóli

262.001

724

1.402

 

2.127

259.874

M2143

Fellaskóli

244.408

877

1.800

 

2.676

241.731

M2144

Hólabrekkuskóli

237.755

547

784

 

1.331

236.424

M2145

Selásskóli

175.271

493

796

 

1.289

173.982

M2146

Árbæjarskóli

322.031

713

1.417

 

2.130

319.901

M2147

Ártúnsskóli

95.059

 

504

 

504

94.555

M2160

Foldaskóli

269.858

834

1.236

 

2.070

267.789

M2161

Húsaskóli

191.068

504

1.143

 

1.647

189.421

M2162

Engjaskóli

189.033

670

1.189

 

1.859

187.174

M2163

Rimaskóli

304.615

1.079

1.809

 

2.888

301.727

M2164

Hamraskóli

171.612

543

1.010

 

1.553

170.059

M2170

Klébergsskóli

78.503

252

38

 

290

78.213

M2181

Vesturhlíðaskóli

58.012

189

0

 

189

57.822

M2182

Öskjuhlíðarskóli

240.548

349

720

 

1.070

239.479

M2183

Safamýrarskóli

102.496

161

374

 

535

101.962

M2184

Dalbrautarskóli

34.536

21

0

 

21

34.515

M2224

Sameiginleg þjónusta grunnskóla

374.100

64

181

72.000

72.245

301.855

M4001

Námsflokkar Reykjavíkur

67.000

34

61

 

95

66.905

M2167

Víkurskóli

76.898

370

0

 

370

76.528

M2165

Borgaskóli

138.524

747

1.132

 

1.879

136.645

M2185

Einholtsskóli

33.420

21

0

 

21

33.399

 

 

 

 

 

 

124.768

 

 

ÍTR

 

 

 

 

 

 

I3010

Félags- og upplýsingamiðstöðin Miðberg

28.858

94

372

 

466

28.392

I3030

Félagsmiðstöðin Þróttheimar

20.890

61

190

 

252

20.638

I3040

Félagsmiðstöðin Ársel

26.087

168

334

 

502

25.585

I3060

Félagsmiðstöðin Hólmasel

16.234

45

96

 

140

16.094

I5000

Laugardalslaug

31.702

686

1.318

 

2.004

29.698

I5010

Vesturbæjarlaug

17.698

197

376

 

573

17.125

I5020

Sundhöll

15.459

209

459

 

669

14.790

I5030

Breiðholtslaug

24.736

299

490

 

790

23.947

I5031

Íþróttahúsið Austurberg

-1.498

500

1.783

 

2.283

-3.781

I5040

Árbæjarlaug

44.531

580

1.039

 

1.619

42.912

I5050

Íþróttamiðstöð í Grafarvogi

35.029

1.043

1.835

 

2.878

32.151

I5060

Íþróttamiðstöðin Klébergi

8.899

109

0

 

109

8.790

I5200

Laugardalshöll

-1.452

760

1.488

 

2.248

-3.700

I5220

Íþróttahús í Seljahverfi

254

232

 

 

232

22

I5300

Siglingar í Nauthólsvík

17.478

12

120

 

132

17.347

I5401

Skíðabrekkur og skautasvell í hverfum

4.160

8

38

 

46

4.114

I6500

Bláfjöll

25.440

173

 

 

173

25.267

I6600

Skálafell

20.230

25

 

 

25

20.205

I8250

Fólkvangur Kjalarnesi

760

76

197

 

272

488

I8400

Fjölskyldu- og húsdýragarður

62.143

210

1.118

 

1.329

60.814

I9999

 

1.000

0

 

16.000

16.000

-15.000

 

 

 

 

 

 

32.740

 

 

Leikskólar Reykjavíkur

 

 

 

 

 

 

D417

 

146.262

3.770

11.100

21.000

35.870

110.392

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Félagsþjónustan

 

 

 

 

 

 

F1410

Borgarhluti 1 - rekstur skrifstofu

76.808

8

339

 

347

76.461

F1630

Mismunur á leigu (Félagsbústaðir)

335.000

32

 

 

32

334.968

F1810

Unglingaathvarf Amtmannsstíg

12.320

15

114

 

129

12.192

F1820

Unglingaathvarf Keilufelli

13.490

12

97

 

110

13.380

F1830

Fjölskyldumiðstöð Sólvallagötu

15.817

24

87

 

111

15.707

F2210

Vistheimili barna Hraunbergi

0

25

182

 

207

-207

F2220

Vistheimili barna Laugarásvegi

51.816

29

214

 

243

51.573

F2230

Skammtímavistun Álfalandi

0

19

67

 

86

-86

F2240

Skammtímavistun Eikjuvogi

0

17

125

 

141

-141

F2250

Fjölskylduheimili Ásvallagötu

15.244

19

145

 

164

15.080

F2260

Fjölskylduheimili Búðargerði

15.332

17

128

 

145

15.186

F2410

Félags- og þjón.miðst.Aflagranda

20.197

86

528

 

614

19.583

F2415

Félagsmiðstöð Lindargötu

30.257

294

5.870

 

6.164

24.093

F2420

Félags- og þjón.miðst. Vesturgötu

25.171

66

180

 

245

24.926

F2430

Félags- og þjón.miðst. Hvassaleiti

18.317

75

324

 

399

17.918

F2435

Félagsmiðstöð Lönguhlíð

19.866

239

472

 

710

19.156

F2440

Félags- og þjón.miðst. Bólstaðarhlíð

21.149

83

442

 

525

20.624

F2450

Félags- og þjón.miðst. Hraunbæ

12.940

55

286

 

341

12.599

F2465

Félagsmiðstöð Dalbraut 18-20

11.417

16

79

 

95

11.322

F2475

Félagsmiðstöð Sléttuvegi

5.195

22

110

 

132

5.063

F2610

Droplaugarstaðir

1.668

476

1.072

 

1.549

119

F2620

Seljahlíð

1.435

 

1.028

 

1.028

407

F2820

Dagdeild Þorragötu

165

443

272

 

715

-550

F3010

Þjónustuíbúðir Dalbraut 21-27

70.280

418

997

 

1.415

68.864

F3015

Þjónustuíbúðir Lindargötu

9.004

5

106

 

111

8.893

F3025

Þjónustuíbúðir Norðurbrún

-1.589

215

1.438

 

1.653

-3.241

F3045

Þjónustuíbúðir Furugerði

-5.680

367

2.493

 

2.860

-8.540

F3240

Áfangaheimili fyrir áfengissjúka

5.000

14

110

 

124

4.876

F3250

Gistiskýlið Þingholtsstræti

17.092

26

191

 

216

16.876

F9010

Skrifstofa barnavarnarnefndar - rekstur skrifst.

85.817

68

761

 

829

84.988

F2455

Félagsmiðstöð Hæðargarði

15.102

0

323

 

323

14.779

F2460

Félag- og þjón.miðst. Árskógum

20.232

705

469

 

1.174

19.059

F9999

 

0

 

 

14.000

14.000

-14.000

 

 

 

 

 

 

36.936

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Rekstur eigna

 

 

 

 

 

 

08xxx

Fasteignir

118.000

 

 

118.000

118.000

0

08520

Höfði

16.200

74

320

4.700

5.094

11.106

08580

Ráðhúsið - rekstur

115.700

3.534

41.724

21.000

66.258

49.442

 

 

 

 

 

 

189.352

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Samtals

 

35.878

127.724

281.000

444.601

 

Heildartilfærsla flutt á Eignasjóð Fasteignastofu

 

444.601

 

 

 

 

 

21.       Lagt fram bréf fjárhagsáætlunarfulltrúa, frá 9. þ.m., yfirlit yfir fjárhæðir sem útaf standa í frumvarpi að fjárhagsáætlun 2003.

            Nánar er vísað til 24. liðar fundargerðar borgarráðs frá 3. des., auk bréfs borgarbókavarðar frá 6. des. og greinargerðar framkvæmdastjóra barnaverndar frá 4. þ.m.

22.              Lagt fram bréf Félags leikskólakennara frá 9. þ.m. varðandi ályktun um sumarlokun leikskóla.

23.              Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks lögðu fram svohljóðandi tillögu:

Borgarráð samþykkir að verkefni Borgarendurskoðunar frá og með 1. janúar 2003 verði eftirfarandi:

    • Annast samskipti við ytri endurskoðendur, þ.m.t. upplýsingar um rekstur og stjórnsýslu einstakra deilda, stofnana og fyrirtækja borgarinnar
    • Annast innri endurskoðun hjá borgarsjóði og stofnunum borgarinnar.
    • Að veita ráðgjöf um mál sem varða innri endurskoðun og meðferð fjármuna Reykjavíkurborgar.
    • Annast stjórnsýsluendurskoðun innan borgarkerfisins eftir því sem við á.
    • Annast önnur verkefni sem borgarráð ákveður að fela Borgarendurskoðun.
    • Að fylgjast með þróun eftirlitskerfa hjá sambærilegum rekstraraðilum og koma upplýsingum um þau á framfæri hjá borginni eftir því sem við á.

Ennfremur vinni stofnunin hver þau verkefni sem borgarráð feli henni.

Greinargerð fylgir tillögunni.

Frestað.

Lögð fram álitsgerð próf. Viðars Más Matthíassonar frá 6. þ.m. um breytingar á verkefnum Borgarendurskoðunar og starfsgrundvelli þeirra sem þar hafa unnið.

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks óskuðu bókað:

      Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokks óska eftir umsögn borgarlögmanns um stöðu Borgarendurskoðunar v/flutnings ytri endurskoðunar til utanaðkomandi aðila.

24.       Bókun Ólafs F. Magnússonar:

Upplýst hefur verið að í lok þessarar viku sé fyrirhugað að skrifa undir samninga milli Landsvirkjunar og Alcoa um fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun.

Reykjavíkurborg sem 45#PR eignaraðili að Landsvirkjun gerir kröfu um að fyrir liggi arðsemismat vegna Kárahnjúkavirkjunar, áður en borgin geti samþykkt að taka þátt í framkvæmdinni.  Þar sem slíkt mat liggur ekki fyrir geri ég þá kröfu til borgarstjóra að hún lýsi því yfir opinberlega að skilyrði Reykjavíkurborgar vegna þátttöku í Kárahnjúkavirkjun hafi ekki verið uppfyllt.  Því sé borgin ekki aðili að þessari undirritun og telji hana með öllu ótímabæra.

Nýjar skuldbindingar Landsvirkjunar sem nema meira en 5#PR af eigin fé eru háðar leyfi eigenda.  Ég tel því að Landsvirkjun geti ekki skrifað undir samninga sem kunna að leiða til óafturkræfra skuldbindinga og bótaskyldu án samþykkis Reykjavíkurborgar.

Engin fjárhagsleg rök hafa komið fram sem geta réttlætt þátttöku Reykjavíkurborgar í Kárahnjúkavirkjun.  Virkjunin hefur í för með sér hrikalegar afleiðingar fyrir umhverfið, sem eru með öllu óviðunandi og óverjandi gagnvart komandi kynslóðum.  Ef af þessari framkvæmd verður mun hún verða þeim sem hafa staðið fyrir henni til ævarandi skammar.

Árni Þór Sigurðsson og Stefán Jón Hafstein óskuðu bókað; að þeir væru efnislega sammála bókuninni.

Fundi slitið kl. 14.12.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

            Alfreð Þorsteinsson                                                      Björn Bjarnason

            Árni Þór Sigurðsson                                                     Guðrún Ebba Ólafsdóttir

            Stefán Jón Hafstein                                                       Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson