Borgarráð - Fundur nr. 4765

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2002, laugardaginn 9. nóvember, var haldinn 4765. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 10.00. Viðstaddir voru, auk borgarstjóra, Anna Kristinsdóttir, Árni Þór Sigurðsson, Björn Bjarnason, Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Kjartan Magnússon. Fundarritari var Gunnar Eydal.

Þetta gerðist:

1. Rætt um fjárhagsáætlun 2003. Lagt fram bréf fjármálastjóra frá 8. þ.m. varðandi yfirfærslu eigna til Skipulagssjóðs, samtals að verðmæti kr. 157.972.077. Samþykkt.

- Kl. 10.35 tók Ólafur F. Magnússon sæti á fundinum.

Lagt fram bréf borgarstjóra frá 8. þ.m., þar sem lagt er til að fjárhagsramma Leikskóla Reykjavíkur verði breytt:

Var: kr. 3.359.400. Verður: kr. 3.365.900.

Samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum.

Fundi slitið kl. 11.55.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Anna Kristinsdóttir Björn Bjarnason
Árni Þór Sigurðsson Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Kjartan Magnússon