Borgarráð - Fundur nr. 4741

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2002, laugardaginn 25. maí, var haldinn 4741. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 21.30. Viðstaddir voru Hrannar Björn Arnarsson, Helgi Pétursson, Kjartan Magnússon, Jóna Gróa Sigurðardóttir. Fundarritari var Kristbjörg Stephensen.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarritara þar sem óskað er eftir því að Gyða Dröfn Hannesdóttir, kt. 190382-5599, Kirkjustétt 11, verði tekin á kjörskrá í Reykjavík til borgarstjórnarkosninga 25. maí 2002. Samþykkt.

Fundi slitið kl. 21.35.

Hrannar Björn Arnarsson

Kjartan Magnússon Helgi Pétursson
Jóna Gróa Sigurðardóttir