Borgarráð - Fundur nr. 4740

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð

Ár 2002, laugardaginn 25. maí, var haldinn 4740. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 18.45. Viðstaddir voru Hrannar Björn Arnarsson, Helgi Pétursson, Sigrún Magnúsdóttir, Jóna Gróa Sigurðardóttir. Fundarritari var Kristbjörg Stephensen.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf fulltrúa skrifstofustjóra borgarstjórnar frá 24. þ.m., þar sem lagt er til að eftirtaldir aðilar verði teknir á kjörskrá:

Hlynur Níels Grímsson kt. Víðimelur 30 Garðar Sölvason kt. Tungusel 8 Edda Hrönn Hannesdóttir kt. Tungusel 8

Samþykkt. Jafnframt samþykkt að fella eitt nafn af kjörská, þá er breytt skráningu eins nafns í kjörskránni. Þá hefur einn einstaklingur látist síðan kjörskrá var lögð fram.

2. Lagt fram bréf fulltrúa skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags í dag, þar sem lagt er til að eftirtaldir aðilar verði teknir á kjörskrá:

Grétar Hannesson kt. Laufásvegur 10 Sigurður Örn Gunnarsson kt. Freyjugata 25 Már Másson kt. Flókagata 41 Erna Agnarsdóttir kt. Flókagata 41 Einar Birgisson kt. Logafold 123 Þorvaldur Birgisson kt. Reynimelur 82

Samþykkt. Beiðni Rafns Erlendssonar og Guðrúnar Hrefnu Bragadóttur um að verða tekin inn á kjörskrá í Reykjavík var hafnað, þar sem tilkynning um aðseturskipti barst of seint.

3. Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarritara þar sem óskað er eftir því að Jón Ólafur Jóhannsson, kt. 261126-5509, verði tekinn á kjörskrá í Reykjavík. Samþykkt.

Fundi slitið kl. 19.05.

Hrannar Björn Arnarsson

Sigrún Magnúsdóttir Helgi Pétursson
Jóna Gróa Sigurðardóttir