Borgarráð - Fundur nr. 4677

Borgarráð

B O R G A R RÁ Ð

Ár 2001, laugardaginn 17. mars, var haldinn 4677. fundur borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 17.55. Viðstaddir voru Ólafur F. Magnússson, Júlíus Vífill Ingvarsson, Helgi Pétursson og Guðlaugur Þór Þórðarson. Fundarritari var Kristbjörg Stephensen.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf fulltrúa skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. í dag, þar sem lagt er til að nöfn fjögurra kjósenda verði tekin á kjörskrá vegna atkvæðagreiðslu um framtíðarnýtingu Vatnsmýrar og staðsetningu Reykjavíkurflugvallar 17. mars 2001.

Fundi slitið kl. 18.00.

Helgi Pétursson Júlíus Vífill Ingvarsson Guðlaugur Þór Þórðarson Ólafur F. Magnússson