Borgarráð - Fundur nr. 4653

Ár 2000, föstudaginn 27. október, var haldinn 4653. fundur
borgarráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl.
12.15. Viðstaddir voru, auk borgarstjóra, Helgi Hjörvar, Hrannar
Björn Arnarsson, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Guðlaugur Þór
Þórðarson og Jóna Gróa Sigurðardóttir.
Fundarritari var Ólafur Kr. Hjörleifsson.

Þetta gerðist:

Rætt um fjárhagsáætlun 2001.

- Kl. 14.30 viku Helgi Hjörvar og Guðlaugur Þór Þórðarson af fundi.

Fundi slitið kl. 15.00.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Jóna Gróa Sigurðardóttir Hrannar Björn Arnarsson
Steinunn Valdís Óskarsdóttir