Borgarráð - Fundur nr. 3739

Borgarráð

B O R G A R R Á Ð Ár 2002, föstudaginn 24. maí, var haldinn 3739. fundur s. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 12.00. Viðstaddir voru Júlíus Vífill Ingvarsson, Helgi Pétursson, Jóna Gróa Sigurðardóttir og Sigrún Magnúsdóttir. Fundarritari var Gunnar Eydal. Þetta gerðist: 1. Lagt fram bréf fulltrúa skrifstofustjóra borgarstjórnar frá 23. þ.m., þar sem lagt er til að eftirtalin nöfn verði tekin á kjörskrá vegna borgarstjórnarkosninga 25. þ.m.: Herwig Syen Kötlufell 3 Evelyn Consuelo Bryner Hjarðarhagi 29 Kjartan Árnason Hvassaleyti 119 Reynir Þór Sigurðsson Austurbrún 2 Njörður Tómasson Barmahlíð 44 Gunnhildur L. Marteinsdóttir Barmahlíð 44 Ingibjörg Stefánsdóttir Aflagrandi 17 Gísli Hrafn Atlason Aflagrandi 17 Guðni Ingi Pálsson Grófarsel 17 Laufey Einarsdóttir Reynimelur 44 Eiður Páll Birgisson Reynimelur 44 Þórður Þórarinsson Hávallagata 39 Marta M. Asbjörnsdóttir Hávallagata 39 Hrafnhildur Skúladóttir Æsufell 4 Jón Gíslason Háaleitisbraut 39 Ástfríður M. Sigurðardóttir Háaleitisbraut 39 Einar Árnason Fitjakot, Kjalarnes Bettý B. Nikulásdóttir Fitjakot, Kjalarnes Samþykkt. Jafnframt samþykkt að fella nöfn fimm einstaklinga, sem ekki uppfylla 3. mgr. 2. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, af kjörskrá. Þá eru nöfn 17 einstaklinga sem látist hafa síðan kjörskrá var lögð fram felld af kjörskrá. 2. Lagt fram bréf fulltrúa skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. í dag, þar sem lagt er til að eftirtalin nöfn verði tekin á kjörskrá vegna borgarstjórnarkosninga 25. þ.m.: Kevin Shawn Grandberg Keilufell 6 Rakel M. Axelsdóttir Miðhús 9 Kristín Ólafsdóttir Skólavörðust. 21 Gestur Guðmundsson Skólavörðust. 21 Helga Kristín Hjörvar Hólavallagata 9 Úlfur Hjörvar Hólavallagata 9 Samþykkt. Jafnframt samþykkt að fella nöfn tveggja einstaklinga af kjörská, þá er breytt skráningu þriggja nafna í kjörskránni. Þá eru nöfn 9 einstaklinga sem látist hafa síðan kjörskrá var lögð fram felld af kjörskrá. Beiðni Örnu Maríu Gunnarsdóttur um að verða tekin inn á kjörskrá í Reykjavík var hafnað, þar sem hún hafði ekki tilkynnt aðseturskipti fyrir 4. maí. 3. Lögð fram umsögn borgarlögmanns frá 22. þ.m. um umsókn um staðsetningu lyfjabúðar í Nóatúni 17. Samþykkt. Fundi slitið kl. 12.40. Júlíus Vífill Ingvarsson Helgi Pétursson Jóna Gróa Sigurðardóttir Sigrún Magnúsdóttir