Borgarráð
Ár 2025, föstudaginn 31. október, var haldinn aukafundur borgarráðs nr. 5800. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 08:02. Viðstödd voru, auk borgarstjóra, Líf Magneudóttir og Sanna Magdalena Mörtudóttir. Einnig sátu fundinn áheyrnarfulltrúarnir Einar Sveinbjörn Guðmundsson og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Einar Þorsteinsson, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir og Skúli Helgason. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Heimir Snær Guðmundsson, Halldóra Káradóttir, Erik Tryggvi Striz Bjarnason, Hörður Hilmarsson, Anna Guðmunda Andrésdóttir og Þorsteinn Gunnarsson.
Fundarritari var Dís Sigurgeirsdóttir.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á starfs- og fjárhagsáætlunum Faxaflóhafna, Strætó bs., Íþrótta- og sýningarhallarinnar, SORPU bs., Orkuveitu Reykjavíkur, Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Malbikunarstöðvarinnar Höfða og Félagsbústaða.
Friðrik Þór Hjálmarsson, Gunnar Tryggvason, Elísa Kristmannsdóttir, Alexandra Briem, Birgir Bárðarson, Ómar Einarsson, Gunnar Dofri Ólafsson, Jón Viggó Gunnarsson, Þórhallur Hákonarson, Gylfi Magnússon, Sævar Freyr Þráinsson, Snorri Hafsteinn Þorkelsson, Elín Smáradóttir, Jón Viðar Matthíasson, Ástríður Þórðardóttir, Birkir Hrafn Jóakimsson, Helgi Þór Ingason, Sigrún Árnadóttir og Kristinn Karel Jóhannsson taka sæti á fundinum undir þessum lið. FAS25010023
- Kl. 08:07 tekur Hildur Björnsdóttir sæti á fundinum.
- Kl. 08:11 tekur Dóra Björt Guðjónsdóttir sæti á fundinum með rafrænum hætti.
- Kl. 08:15 tekur Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir sæti á fundinum og aftengist fjarfundarbúnaði.
- Kl. 08:30 tekur Einar Þorsteinsson sæti á fundinum og aftengist fjarfundarbúnaði.
- Kl. 08:45 víkur af fundi Skúli Helgason og Guðný Maja Riba tekur sæti.
- Kl. 09:20 tekur Dóra Björt Guðjónsdóttir sæti á fundinum og aftengist fjarfundarbúnaði.
- Kl. 11:44 víkur Guðný Maja Riba af fundi og Skúli Helgason tekur sæti með rafrænum hætti. -
Lagt fram að nýju trúnaðarmerkt frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2026 ásamt greinargerðum, sbr. 7. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025. Einnig er lagt fram bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs vegna trúnaðar á framlögðum gögnum, dags. 27. október 2025.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 4. nóvember 2025, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025. FAS25010023
-
Lagt fram að nýju trúnaðarmerkt frumvarp að fimm ára áætlun 2026-2030, ásamt greinargerðum, sbr. 8. lið fundargerðar borgaráðs frá 30. október 2025.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 4. nóvember 2025, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025. FAS25010023
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 30. október 2025, um lántökur á árinu 2026, sbr. 9. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 4. nóvember 2025, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025. FAS25100017
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 30. október 2025, um álagningarhlutfall útsvars tekjuárið 2026, sbr. 10. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 4. nóvember 2025, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025. FAS25100036
-
Lögð fram trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 30. október 2025, um álagningarhlutfall fasteignaskatta og lóðarleigu vegna ársins 2026, sbr. 11. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 4. nóvember 2025, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025. FAS25100015
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 30. október 2025, um gjalddagaskiptingu fasteignagjalda fyrir árið 2026, sbr. 12. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 4. nóvember 2025, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025. FAS25100015
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 30. október 2025, um viðmiðunartekjur til lækkunar fasteignaskatts og fráveitugjalds elli- og örorkulífeyrisþega árið 2026, sbr. 13. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 4. nóvember 2025, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025. FAS25100015
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 30. október 2025, um gjaldskrár Reykjavíkurborgar fyrir árið 2026, ásamt fylgiskjölum, sbr. 14. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 4. nóvember 2025, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025 FAS25010023
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 30. október 2025, um niðurfellingu á yfirfærslu fjárheimilda ársins 2024 til ársins 2025, sbr. 15. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 4. nóvember 2025, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025. FAS25100016
-
Lagt fram að nýju bréf Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 19. september 2025, varðandi starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 2026, ásamt fylgiskjölum, sbr. 16. liður fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025. Einnig lögð fram umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 27. október 2025.
Vísað til borgarstjórnar. MSS25090100 -
Lagt fram að nýju bréf Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dags. 30. september 2025, varðandi fjárhagsáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 2026-2030, ásamt fylgiskjölum, sbr. 17. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október 2025. Einnig lögð fram umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 30. október 2025.
Vísað til borgarstjórnar. MSS25100003 -
Lagt fram að nýju bréf Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dags. 25. október 2025, varðandi gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, ásamt fylgiskjölum, sbr. 18. lið fundargerðar borgarráðs frá 30. október. Einnig lögð fram umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 30. október 2025.
Vísað til borgarstjórnar. MSS24100168
Fundi slitið kl. 11:57
Líf Magneudóttir Dóra Björt Guðjónsdóttir
Einar Þorsteinsson Hildur Björnsdóttir
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Sanna Magdalena Mörtudottir
Skúli Helgason
PDF útgáfa fundargerðar
Borgarráð 31.10.2025 - prentvæn útgáfa