Borgarráð
Ár 2024, föstudaginn 1. nóvember, var haldinn aukafundur borgarráðs nr. 5760. Fundurinn var haldinn á Höfðatorgi og hófst kl. 08:06. Viðstödd voru, auk borgarstjóra, Dagur B. Eggertsson, Andrea Helgadóttir, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Einnig sat fundinn áheyrnarfulltrúinn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Björg Magnúsdóttir, Halldóra Káradóttir, Hörður Hilmarsson, Ívar Vincent Smárason og Þorsteinn Gunnarsson.
Fundarritari var Helga Björk Laxdal.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning á starfs- og fjárhagsáætlunum Jafnlaunastofu, Strætó bs., Íþrótta- og sýningahallarinnar, SORPU bs., Orkuveitu Reykjavíkur, Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Malbikunarstöðvarinnar Höfða.
- Kl. 8:20 taka Dóra Björt Guðjónsdóttir og Líf Magneudóttir sæti á fundinum.
- Kl. 8:25 taka Erik Tryggi Striz Bjarnason og Anna Guðmunda Andrésdóttir sæti á fundinum.Helga Björg Ragnarsdóttir, Jóhannes Svavar Rúnarsson, Elísa Kristmannsdóttir, Birgir Bárðarson, Sveinn Hannesson, Jón Viggó Gunnarsson, Þórhallur Hákonarson, Gunnar Dofri Ólafsson, Sævar Freyr Þráinsson, Snorri Hafsteinn Þorkelsson, Elín Smáradóttir, Jón Viðar Matthíasson, Birkir Hrafn Jóakimsson og Helgi Geirharðsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
-
Lagt fram að nýju trúnaðarmerkt frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2025 ásamt greinargerðum, sbr. 1. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024. Einnig er lagt fram bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs vegna trúnaðar á framlögðum gögnum, dags. 29. október 2024.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 5. nóvember 2024, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 29. október 2024.
-
Lagt fram að nýju trúnaðarmerkt frumvarp að fimm ára áætlun 2025-2029, ásamt greinargerðum, sbr. 2. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 5. nóvember 2024, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 29. október 2024.
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 29. október 2024, um lántökur á árinu 2025, sbr. 3. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 5. nóvember 2024, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 29. október 2024.
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 29. október, um álagningarhlutfall útsvars tekjuárið 2025, sbr. 4. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 5. nóvember 2024, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 29. október 2024.
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 29. október, um álagningarhlutfall fasteignaskatta og lóðarleigu vegna ársins 2025, sbr. 5. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 5. nóvember 2024, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 29. október 2024.
-
Lögð fram að nýju trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 29. október, um gjalddagaskiptingu fasteignagjalda fyrir árið 2025, sbr. 6. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 5. nóvember 2024, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 29. október 2024.
-
Lögð fram trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 29. október 2024, um viðmiðunartekjur til lækkunar fasteignaskatts og fráveitugjalds elli- og örorkulífeyrisþega árið 2025, sbr. 7. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 5. nóvember 2024, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 29. október 2024.
-
Lögð fram trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 29. október 2024, um gjaldskrár Reykjavíkurborgar fyrir árið 2025, sbr. 8. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 5. nóvember 2024, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 29. október 2024.
-
Lögð fram trúnaðarmerkt tillaga borgarstjóra, dags. 29. október 2024, um niðurfellingu á yfirfærslu fjárheimilda ársins 2023 til ársins 2024, sbr. 9. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024.
Greinargerð fylgir tillögunni.
Vísað til borgarstjórnar.Gögn undir þessum lið eru bundin trúnaði þar til upplýsingar frá fjármála- og áhættustýringarsviði birtast á upplýsingavef Kauphallar Íslands kl. 11:30 þriðjudaginn 5. nóvember 2024, eða hálftíma fyrir kynningu borgarstjóra á frumvarpi að fjárhagsáætlun og fimm ára áætlun í borgarstjórn, sbr. bréf fjármála- og áhættustýringarsviðs dags. 29. október 2024.
-
Lagt fram að nýju bréf Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, dags. 18. september 2024, varðandi starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins 2025, ásamt fylgiskjölum, sbr. 10. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024. Einnig lögð fram umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 14. október 2024.
Vísað til borgarstjórnar -
Lagt fram bréf Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dags. 11. september 2024, varðandi fjárhagsáætlun Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 2025-2029, ásamt fylgiskjölum, sbr. 11. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024. Einnig lögð fram umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 25. september 2024.
Vísað til borgarstjórnar. -
Lagt fram bréf Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, dags. 21. október 2024, varðandi gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, ásamt fylgiskjölum, sbr. 12. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. október 2024. Einnig lögð fram umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 31. október 2024.
Vísað til borgarstjórnar. -
Lögð fram svohljóðandi fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins:
Óskað er upplýsinga um þann fjölda starfsmannamála sem nú er til meðferðar innan borgarkerfisins, eða hafa verið til meðferðar árið 2024, vegna orlofsmála starfsfólks. Sérstaklega er óskað upplýsinga um þann fjölda mála sem varðar endurupptöku orlofsuppgjörs, í tilfellum starfsmanna sem máttu sæta fyrningu orlofs og fengu ekki útgreiddan uppsafnaðan orlofsrétt með sama hætti og fráfarandi borgarstjóri. Loks er óskað upplýsinga um fjárhæðir slíkra afturvirkra orlofsuppgjöra, bæði þeirra sem þegar hefur verið lokið en jafnframt þeirra sem fyrirsjáanleg verða næstu mánuði og ár.
Vísað til umsagnar mannauðs- og starfsumhverfissviðs.
Fundi slitið kl. 11:30
Dagur B. Eggertsson Andrea Helgadóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir Dóra Björt Guðjónsdóttir
Hildur Björnsdóttir Kjartan Magnússon
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
PDF útgáfa fundargerðar
Borgarráð 01.11.2024 - prentvæn útgáfa