Bílastæðanefnd - Fundur nr. 8

Bílastæðanefnd

B Í L A S T Æ Ð A N E F N D

Ár 2013, föstudaginn 11. október, var haldinn 8. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð. Von og hófst kl. 13:09. Viðstaddir voru: Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Áslaug Friðriksdóttir og Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. Fundarritari var Anna Elínborg Gunnarsdóttir.

Þetta gerðist:

1. Lagt fram bréf frá umboðsmanni borgara, dags. 28. ágúst 2013, fyrirspurn Íbúasamtaka Miðborgar til borgarráðs. Lagt fram svar bílastæðanefndar, dags. 11. október 2013.

- Kl. 13.40 tekur Sóley Tómasdóttir sæti á fundinum.

2. Lagður fram af framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs, ársreikningur 2012 og ársskýrsla 2012 frá Miðborgin okkar.

3. Lögð fram af framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs, skýrsla um fyrirhugaðar áherslur 2013 hjá Miðborgin okkar.

4. Fjárhagsáætlun 2014. Samþykkt. 5. Eigendastefna. Þorsteinn Hermannsson frá Mannvit tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

Fundi slitið kl. 15.37

Karl Sigurðsson
Kristín Soffía Jónsdóttir Áslaug Friðriksdóttir