Bílastæðanefnd - Fundur nr. 47

Bílastæðanefnd

B Í L A S T Æ Ð A N E F N D

Ár 2016, föstudaginn 29. janúar, var haldinn 47. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð og hófst kl. 13.10. Viðstaddir voru: Sóley Tómasdóttir, Karl Sigurðsson, Hildur Sverrisdóttir og Jóna Björg Sætran. Jafnframt sat fundinn Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri. Fundarritari var Anna Elínborg Gunnarsdóttir. 

Þetta gerðist:

1. Umsögn um nýjar reglur og gjaldskrár um bílastæðagjald í Reykjavík. 

Frestað.

Óskar Torfi Þorvaldsson frá Umhverfis- og skipulagssviði tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

- Kl. 13.18 tekur Kristín Soffía Jónsdóttir sæti á fundinum.

- Kl. 13.29 tekur Þórgnýr Thoroddsen sæti á fundinum.

Fundi slitið kl. 13.46

Sóley Tómasdóttir

Kristín Soffía Jónsdóttir Þórgnýr Thoroddsen

Karl Sigurðsson Hildur Sverrisdóttir