Bílastæðanefnd
B Í L A S T Æ Ð A N E F N D
Ár 2015, föstudaginn 16. október, var haldinn 43. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð og hófst kl. 13:05. Viðstaddir voru: Líf Magneudóttir, Halldór Auðar Svansson, Karl Sigurðsson, Hildur Sverrisdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Jafnframt sátu fundinn Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri. Fundarritari var Vigdís Þóra Sigfúsdóttir.
Þetta gerðist:
1. Samantekt á gjaldskrá bílastæða í Evrópu
- kl. 13:11 tekur Kristín Soffía Jónsdóttir sæti á fundinum.
2. Umræða um drög að styrktarreglum bílastæðanefndar.
3. Rútustæði í miðborg
Framkvæmdastjóra er falið að vinna drög að reglum um rútustæði í samráði við USK.
4. Umræða fer fram um stöðvunarbrotagjöld við Landspítalann.
Fundi slitið kl. 13.55.
Kristín Soffía Jónsdóttir
Líf Magneudóttir Halldór Auðar Svansson
Karl Sigurðsson Hildur Sverrisdóttir