No translated content text
Bílastæðanefnd
Ár 2014, föstudaginn 28. nóvember, var haldinn 30. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð. Von og hófst kl. 13:02. Viðstaddir voru: Kristín Soffía Jónsdóttir, Líf Magneudóttir, Halldór Auðar Svansson, Elsa Hrafnhildur Yeoman og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Jafnframt sátu fundinn Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdastjóri og Anna Elínborg Gunnarsdóttir rekstrarstjóri. Fundarritari var Vigdís Þóra Sigfúsdóttir.
Þetta gerðist:
1. Lögð er fram tillaga framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs, dags. 27. nóvember 2014, um ný gjaldsvæði norðan Hverfisgötu. BSS14110006.
Samþykkt.
2. Lögð er fram tillaga framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs, dags. 27. nóvember 2014, um ný gjaldsvæði við Brautarholt og nágrenni. BSS14110007.
Samþykkt.
Fundi slitið kl. 13:09
Kristín Soffía Jónsdóttir
Líf Magneudóttir Halldór Auðar Svansson
Elsa Hrafnhildur Yeoman