No translated content text
Bílastæðanefnd
B Í L A S T Æ Ð A N E F N D
Ár 2013, föstudaginn 3. maí, var haldinn 2. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð. Von og hófst kl. 13:00. Viðstaddir voru: Karl Sigurðsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson, Sóley Tómasdóttir og Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs. Fundarritari var Anna Elínborg Gunnarsdóttir.
Þetta gerðist:
1. Framkvæmastjóri lagði fram minnisblað um nýtingu bílastæða á gjaldsvæði 1.
2. Lagt fram bréf frá framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs, dags. 30. apríl 2013, breyting á gjaldskyldutíma á gjaldskyldum bílastæðum. Frestað. 3. Lagt fram minnisblað með áætlun um gjaldsvæða í miðborginni. Samþykkt.
4. Lagt fram bréf frá framkvæmdastjóra Bílastæðasjóðs, dags. 3. maí 2013, hækkun á gjaldskrá skammtímastæða í bílahúsum. Frestað.
Fundi slitið kl. 14.35
Karl Sigurðsson
Kristín Soffía Jónsdóttir Gísli Marteinn Baldursson