Bílastæðanefnd
B Í L A S T Æ Ð A N E F N D
Ár 2014, föstudaginn 22. ágúst, var haldinn 24. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð. Von og hófst kl. 13.00. Viðstaddir voru: Sóley Tómasdóttir, Þórgnýr Thoroddsen, Kristín Soffía Jónsdóttir, Karl Sigurðsson, Hildur Sverrisdóttir, Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir. Jafnframt sátu fundinn Anna Elínborg Gunnarsdóttir rekstrarstjóri og Kolbrún Jónatansdóttir framkvæmdarstjóri Bílastæðasjóðs. Fundarritari var Vigdís Þóra Sigfúsdóttir.
Þetta gerðist:
1. Samþykktir og kosning nýrra nefndarmanna
Lögð voru fram bréf borgarstjóra, dags. 11.07.2014.
2. Ákvörðun um fundartíma nefndar
Samþykkt var að halda sama fundartíma og áður þ.e. kl. 13, 2 og 4 föstudag í mánuði.
3. Visthæfar skífur
Kynnt drög að nýjum reglum um vishæfar skífur.
Frestað.
4. Kynning á starfsemi Bílastæðasjóðs
Framkvæmdarstjóri Bílastæðasjóðs kynnti starfsemi sjóðsins.
Fundi slitið kl. 14.04
Sóley Tómasdóttir
Kristín Soffía Jónsdóttir Þórgnýr Thoroddsen
Karl Sigurðsson Hildur Sverrisdóttir