Bílastæðanefnd - Fundur nr. 19

Bílastæðanefnd

B Í L A S T Æ Ð A N E F N D

Ár 2014, föstudaginn 14. mars, var haldinn 19. fundur bílastæðanefndar Bílastæðasjóðs Reykjavíkur. Fundurinn var haldinn að Vonarstræti 4, 2. hæð. Von og hófst kl. 13.05. Viðstaddir voru: Kristín Soffía Jónsdóttir, Áslaug Friðriksdóttir, Sóley Tómasdóttir og Kolbrún Jónatansdóttir, framkvæmdastjóri. Fundarritari var Anna Elínborg Gunnarsdóttir.  

Þetta gerðist:

1. Samþykkt – samningar, staða mála.

Samþykkt til borgarráðs.

2. Gjaldsvæðabreyting.

Umræða um gjaldsvæði og reglur um íbúakort. Frestað  

3. Önnur mál

Lagt til að endurskoða gjaldskylduflokka á einkalóðum. Rætt um merkingar bílahúsa.

Fundi slitið kl. 14.25

Kristín Soffía Jónsdóttir Áslaug Friðriksdóttir